Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 75
Brjefaviðskifti
75
ekki að meta þjóðernis- og frelsisstefnuna; norsk blöð
sjeu j>ví neydd til — í vinsemd og ávalt með norrsénni
frændsemiskend — að taka f>átt í málinu: ísland móti
Danmörk, og stefna pví fyrir yfirdóm Norðurlanda.
Eins og siður sje verði hann að biðja um frest (til
næsta blaðs), til jæss að leggja fram skjöl og leiða vitni.
Hann kveðst treysta sjer til að sanna, að hin sorg-
lega afturför íslands hafi orðið undir yfirráðum Dana og
að á íslandi sje hatur til Danmerkur. Síðan vill hann
sýna fram á, „að Noregur einn geti reist ísland við úr
fátækt pess og siðferðislegri afturför (drykkjuskap og leti)“.
Deim, sem spyrji, hversvegna vjer eigum að skifta
oss af máli pessu, „er veki gremju“ o. s. frv., svari
hann:
Ef ástandið hjá frændfólki voru er sem hjer er sagt,
pá krefst gömul synd móti íslandi og gömul pökk til ís-
lands pess, að vjer hjálpum pví. Ennfremur vekur ástand-
ið, eins og pað er nú, gremju. ísland, p. e. hið ó-
hamingjusama ísland, sem er að komast á heljarprömina,
er sem pröskuldur á milli vor, í hvert sinn er vjer
Skandínavar vinnum hjer í landi fyrir Danmörk og hið
mikla norræna málefni. Vjer norskir Skandínavar verð-
um að velja um tvent: annaðhvort að reyna að út-
rýma öllu ósamlyndi milli landanna, eða að verða kall-
aðir meira danskir en norskir, og pá jafnframt verða
pýðingarlausir, — og pvi veljum vjer hið fyrnefnda, jafn-
vel pó pað nú sem stendur kosti oss vináttu og hollustu
Carls Plougs og vina hans.
Dað er ekki pörf að skýra frá fleiru í pessari grein
Björnsonar; nú ritaði hann, 23. mars, fyrsta brjef sitt til
Jóns Sigurðssonar til að leita upplýsinga hjá honum.