Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 75

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 75
Brjefaviðskifti 75 ekki að meta þjóðernis- og frelsisstefnuna; norsk blöð sjeu j>ví neydd til — í vinsemd og ávalt með norrsénni frændsemiskend — að taka f>átt í málinu: ísland móti Danmörk, og stefna pví fyrir yfirdóm Norðurlanda. Eins og siður sje verði hann að biðja um frest (til næsta blaðs), til jæss að leggja fram skjöl og leiða vitni. Hann kveðst treysta sjer til að sanna, að hin sorg- lega afturför íslands hafi orðið undir yfirráðum Dana og að á íslandi sje hatur til Danmerkur. Síðan vill hann sýna fram á, „að Noregur einn geti reist ísland við úr fátækt pess og siðferðislegri afturför (drykkjuskap og leti)“. Deim, sem spyrji, hversvegna vjer eigum að skifta oss af máli pessu, „er veki gremju“ o. s. frv., svari hann: Ef ástandið hjá frændfólki voru er sem hjer er sagt, pá krefst gömul synd móti íslandi og gömul pökk til ís- lands pess, að vjer hjálpum pví. Ennfremur vekur ástand- ið, eins og pað er nú, gremju. ísland, p. e. hið ó- hamingjusama ísland, sem er að komast á heljarprömina, er sem pröskuldur á milli vor, í hvert sinn er vjer Skandínavar vinnum hjer í landi fyrir Danmörk og hið mikla norræna málefni. Vjer norskir Skandínavar verð- um að velja um tvent: annaðhvort að reyna að út- rýma öllu ósamlyndi milli landanna, eða að verða kall- aðir meira danskir en norskir, og pá jafnframt verða pýðingarlausir, — og pvi veljum vjer hið fyrnefnda, jafn- vel pó pað nú sem stendur kosti oss vináttu og hollustu Carls Plougs og vina hans. Dað er ekki pörf að skýra frá fleiru í pessari grein Björnsonar; nú ritaði hann, 23. mars, fyrsta brjef sitt til Jóns Sigurðssonar til að leita upplýsinga hjá honum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.