Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 21
Æfisaga
21
Schumacher, hver pá var ný heimkominn frá sinni utan-
landsreisu. Prófessor Abildgaard, sem vissi að Sveinn
ekki, án pess að vanrækja sitt kirúrgiska studium gat að
staðaldri heyrt sína ágætu mineralsku fyrirlestra, tilbauð
honum samt frían aðgang til síns útvalda mineralsafns,
líka hafði Sveinn frían aðgang til natúral safnsins við
universitetið, en hvorugt þetta leyfðu pau kirurgisku
studia honum að rækja sem skyldi. Með september
mánaðar byrjun petta haust endaði Regentstíð Sveins.
Var pá lítið að lifa af, einungis svonefnt gratista- eða
frí-legurúm og vera á Regentsi, pað pá veitta kirurgiska
30 rd. stípendíum, og pað sem lítilfjörleg praxis hjer og
hvar innrentaði, samt klausturtíð til 22. janúar næstkom-
andi ár.
Hvorutveggju sínum stúderingum hjelt Sveinn samt
áfram næsta vetur 1790 og 91, heyrði áðurnefnda fyrir-
lestra og par að auk prófessor Schumacher, sem pá las
í náttúrufræðis fjelaginu yfir mineralogie og chemie. í
jólafrítímunum pennan vetur tók Sveinn sjer fyrir, vegna
peningaleysis, að útleggja af pýsku á dönsku Walters
handbók yfir vöðva (musculos) pess mannlega líkama,
porði samt ekki vegna recensenta [ritdómenda] að tilfæra
nafn útleggjarans. Kverið fekk góðan orðstír og: að út-
leggjarinn gjarnan hefði mátt voga að setja sitt nafn.
Annars var prentarinn ei rífari en svo, að Sveinn fekk
að eins 1 rd. á örkina móti pví aðrir kunnu í pá tíð að
fá 3 og 4 rd.
Með mars mánaðar byrjun árið 1791 fór að verða
vart við bólu, skarlatsfeber og mislinga, hverjir helst
mátti kalla að rösuðu pá í Höfn, hvar peir á einni viku
sálguðu mest 54 manneskjum. Detta varð Sveini á viss-
an hátt dýrkeypt lukka,. pví auk landa sinna, hverjum
hann pjenaði pá sem læknir, gekk hann eður var brúk-
aður af mörgu borgarafólki, er hann pá var kunnugur