Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 74
74 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson
„Vjer (og margir með oss) höfum lengi hugsað, að
mismunur sá á mentun, hugsunarhætti, atvinnuvegum,
sem veldur pví að Danmörk getur ekki lynt við ísland
og ísland ekki við Danmörku, ætti að lokum að koma
Noregi til pess að bera upp opinbera tillögu til Dan-
merkur um að láta spyrja ísland ráða, hvort pað vildi
snúa heim til vor, sem pað er runnið frá, sem pað á
sameiginlega sögu með og líkist mjög, bæði land og
fólk og atvinnuvegir. Sú góðvild, sem báðar pjóðir bera
enn hvor til annarar, mundi gjöra samninginn (um petta)
hægan og sambúðina framvegis polanlega.
Pá er einn af samverkamönnum vorum kom með
tillögu um petta, tóku dönsk blöð pví með nokkurri
pykkju. Hjer er engin ástæða til neins slíks. Danmörk
getur jafnlítið gert að pví, að hún fyr eða seinna verður
að sleppa íslandi — sem að pví, að ísland er frábrugðið
henni að mentun, eða lifnaðarhættir fjallaeyjunnar eru
öðruvísi en hagur hins frjósama flata lands.
Ef Danmörk aftur á móti gerði pað, sem Carl
Ploug virðist leggja til, nefnilega seldi ísland og ennpá
meira: ef sú sala ætti að vera til fjarskyldrar pjóðar
(Frakka?), sem minst var á í blöðunum fyrir skömmu1),
pá gerði hún nokkuð, sem hún óneitanlega gæti gert að,
— og sem um aldur og æfi svifti hana allri samúð nor-
rænna pjóða“.
Björnson ritaði annars hógværlega um málið í grein
pessari, og segir, að tillaga blaðsins hafi einungis miðað
að velferð íslands og engu öðru.
19. mars kom út önnur grein um „ísland og Noreg“
eftir Björnson. Nú var hann hvassari. Hann segir, að
ekki sje neitt útlit til pess, að Danir muni sjá hina sönnu
pörf íslands, og hann bregður peim um, að peir kunni
x) í ágiskunum um úrlausn Slesvíkurmálsins.