Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 42

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 42
42 Sveinn Pálsson júlí var hann kallaður suður í Reykjavík til Vídalíns biskups, enn pá í fótarmeini, og var par viku. Detta haust kom Sveinn syni sínum Páli til siglinga á Djúpa- vogi, til að læra silfursmíði. Hann dó sumarið eftir á Friðriks hospitali, og liggur hann grafinn í peim fagra, svokallaða Assistents kirkjugarði úti á Sjálandi. Sumarið 1816 var Sveinn enn pá kallaður austur í Djúpavog, og var mánuð í buítu. Frjetti hann par lát Páls sonar síns frá Höfn, og gekk pað nærri honum. 1817 p. 13da ágúst fekk Sveinn að vita hjá stiftamt- manni Castenschiold, að sjer væri loks veittir 300 rd. s. í árleg laun frá janúar árið fyrir, en jörðin hálf Vík var, sem áður er á drepið, honum frí gefin nokkru áður; var petta mest og best að pakka tillögum Castenschiolds, fyrir hvern steinaferðin var áður gjörð. Næstu árin 1818 -—19 og 20 bar ekkert nýstárlegt til fyrir Sveini, nje heldur neinar langferðir. Að sönnu fekk hann brjef og bón frá Rask, pá í Petersborg, d. 14da maí 1818,*) að safna mineralier [málmsteinum] fyrir náttúrufjelag Rússa, en pví fekk hann ekki við komið. Sumarið 1819 p. 5ta maí lagðist Sveinn veikur við greftrun svila síns á Hlíð- arenda, kancellíráðs og sýslumanns Vigf. Thorarensens, sem andaðist snögglega p. 13da april; lá pó Sveinn að eins rúma viku. Árið 1820 andaðist nábúi Sveins, sýslu- maður Jón Guðmundsson í Efri Vík p. 7da mars; var pangað settur strax um vorið sem lögsagnari landfógeta- skrifari, stúdent Einar Sæmundsson, giftur norskri konu, og höfðu pau aðsetur sitt hjá Sveini par til sumarið eftir, að stríðsassessor Regner Ulstrup fekk Skaptafellssýslu. Seint á sumrinu 1820 fór að verða vart við ókenda landfarsótt á börnum, sem kallast Angina polyposa,**) og *) Brjef þetta frá Rask (dags. 14. ágúst) hefur þ. Thorodd- sen gefið út i EimreiÖinni 1911, bls. 98. Útg. **) Mjög fróöir læknar, sem spurðir hafa veriö, kannast eigi við sjúk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.