Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 42
42
Sveinn Pálsson
júlí var hann kallaður suður í Reykjavík til Vídalíns
biskups, enn pá í fótarmeini, og var par viku. Detta
haust kom Sveinn syni sínum Páli til siglinga á Djúpa-
vogi, til að læra silfursmíði. Hann dó sumarið eftir á
Friðriks hospitali, og liggur hann grafinn í peim fagra,
svokallaða Assistents kirkjugarði úti á Sjálandi. Sumarið
1816 var Sveinn enn pá kallaður austur í Djúpavog, og
var mánuð í buítu. Frjetti hann par lát Páls sonar síns
frá Höfn, og gekk pað nærri honum.
1817 p. 13da ágúst fekk Sveinn að vita hjá stiftamt-
manni Castenschiold, að sjer væri loks veittir 300 rd. s. í
árleg laun frá janúar árið fyrir, en jörðin hálf Vík var,
sem áður er á drepið, honum frí gefin nokkru áður; var
petta mest og best að pakka tillögum Castenschiolds,
fyrir hvern steinaferðin var áður gjörð. Næstu árin 1818
-—19 og 20 bar ekkert nýstárlegt til fyrir Sveini, nje
heldur neinar langferðir. Að sönnu fekk hann brjef og
bón frá Rask, pá í Petersborg, d. 14da maí 1818,*) að
safna mineralier [málmsteinum] fyrir náttúrufjelag Rússa,
en pví fekk hann ekki við komið. Sumarið 1819 p. 5ta
maí lagðist Sveinn veikur við greftrun svila síns á Hlíð-
arenda, kancellíráðs og sýslumanns Vigf. Thorarensens,
sem andaðist snögglega p. 13da april; lá pó Sveinn að
eins rúma viku. Árið 1820 andaðist nábúi Sveins, sýslu-
maður Jón Guðmundsson í Efri Vík p. 7da mars; var
pangað settur strax um vorið sem lögsagnari landfógeta-
skrifari, stúdent Einar Sæmundsson, giftur norskri konu,
og höfðu pau aðsetur sitt hjá Sveini par til sumarið eftir,
að stríðsassessor Regner Ulstrup fekk Skaptafellssýslu.
Seint á sumrinu 1820 fór að verða vart við ókenda
landfarsótt á börnum, sem kallast Angina polyposa,**) og
*) Brjef þetta frá Rask (dags. 14. ágúst) hefur þ. Thorodd-
sen gefið út i EimreiÖinni 1911, bls. 98. Útg. **) Mjög
fróöir læknar, sem spurðir hafa veriö, kannast eigi við sjúk-