Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 22

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 22
22 Sveinn Pálsson orðinn og þekti hans stöðu. Dað vóru annars misling- arnir sá eini sjúkdómur hann, sjálfs sín vegna, kveið fyrir eins og verða ætti hans dauðamein, enda lagðist hann útaf í þeim p. 23ja [mars], í f>ví að skip voru sem mest að búa sig til íslands; var hann pá að ganga til eins af löndum sínum, Sveins nokkurs fríhöndlara, sem deyði nokkru síðar, og af pessum fekk nafni hans sjúk- dóminn, og var einnig talinn af, komst pó á fætur aftur, pví margt var eftir ólifað!, pann 9da apríl, nokkurnveg- inn eftirkastalaust, og gat verið með á botaniskum excur- sionum, sem nú hófust 24ða apríl. Dá vóru annars sum- arpáskar, er vær svo köllum. Nú fór fyrir alvöru að verða pröngt í búi með pen- ingasakir fyrir Sveini, svo að prófessor Wahl herti á hon- um að teikna sig til examen í naturhistorien, hvað pessi og gjörði p. 15da maí með vitund og áfýsn próf. Abildgaards í trausti síns fyrnefnda velgjörara próf. Wahls. Qegnumgekk Abildgaard með honum á ný sitt mineralkabinet, eins og próf. Wahl nokkrum sinnum Naturhistorie fjelagsins museum. Loforð var Sveinn bú- inn að fá á undan um reisustipendium frá pessu hrós- verða fjelagi, pangað sem hann sjálfur kysi, og varð petta pá hans kæra fæðingarey ísland, margra orsaka vegna, mest pó peirrar: að vegna kunnugleiks hans par, mundi sú reisa verða honum kostnaðarminst, og nokkuð ganga af til framhaldshjálpar hans medicinsku iðkunum, pá reisutíminn væri úti. Dann lta júní tók pá Sveinn examen í naturhistorien, sem varaði frá kl. 9 til hálf eitt. Var hann sá fyrsti og jafnvel einasti í Danmarks ríki, sem pessháttar próf til fjell, og var sagt honum hefði pað allvel gengið.*) Fór hann pá bráðum að týgja sig til sinnar íslands ferðar, fekk frí innsigling með ) Hjer er tilvtsunarmerki í hdr., en aths. vantar. Utg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.