Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 22
22
Sveinn Pálsson
orðinn og þekti hans stöðu. Dað vóru annars misling-
arnir sá eini sjúkdómur hann, sjálfs sín vegna, kveið
fyrir eins og verða ætti hans dauðamein, enda lagðist
hann útaf í þeim p. 23ja [mars], í f>ví að skip voru sem
mest að búa sig til íslands; var hann pá að ganga til
eins af löndum sínum, Sveins nokkurs fríhöndlara, sem
deyði nokkru síðar, og af pessum fekk nafni hans sjúk-
dóminn, og var einnig talinn af, komst pó á fætur aftur,
pví margt var eftir ólifað!, pann 9da apríl, nokkurnveg-
inn eftirkastalaust, og gat verið með á botaniskum excur-
sionum, sem nú hófust 24ða apríl. Dá vóru annars sum-
arpáskar, er vær svo köllum.
Nú fór fyrir alvöru að verða pröngt í búi með pen-
ingasakir fyrir Sveini, svo að prófessor Wahl herti á hon-
um að teikna sig til examen í naturhistorien, hvað pessi
og gjörði p. 15da maí með vitund og áfýsn próf.
Abildgaards í trausti síns fyrnefnda velgjörara próf.
Wahls. Qegnumgekk Abildgaard með honum á ný sitt
mineralkabinet, eins og próf. Wahl nokkrum sinnum
Naturhistorie fjelagsins museum. Loforð var Sveinn bú-
inn að fá á undan um reisustipendium frá pessu hrós-
verða fjelagi, pangað sem hann sjálfur kysi, og varð
petta pá hans kæra fæðingarey ísland, margra orsaka
vegna, mest pó peirrar: að vegna kunnugleiks hans par,
mundi sú reisa verða honum kostnaðarminst, og nokkuð
ganga af til framhaldshjálpar hans medicinsku iðkunum,
pá reisutíminn væri úti. Dann lta júní tók pá Sveinn
examen í naturhistorien, sem varaði frá kl. 9 til hálf
eitt. Var hann sá fyrsti og jafnvel einasti í Danmarks
ríki, sem pessháttar próf til fjell, og var sagt honum
hefði pað allvel gengið.*) Fór hann pá bráðum að týgja
sig til sinnar íslands ferðar, fekk frí innsigling með
) Hjer er tilvtsunarmerki í hdr., en aths. vantar. Utg.