Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 8

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 8
8 Sveinn Pálsson almennt antignuð og brúkuð sem besta yfirsetukona, enda kunni hún utanað Buchvalds yfirsetukvenna skóla, prentaðan á Hólum ár 1749. [Hún var] blíð í viðmóti og hógvær, en einörð er pví var að skifta, eins við börn sín sem aðra út í frá, hreinlunduð, trúrækin og siða- vönd, greiðug við fátæka, mjúkhent við veika og trúföst í vinskap. Alls áttu pau hjón 11 eða 12 börn saman, hvar af til aldurs komust Sveinn, Jón, Guðrún, Þorsteinn, Eiríkur og Benedikt. Bæði önduðust pau hjón á eignar- jörð sinni Steinsstöðum, hún árið 1791, p. 31ta oktober, hann árið 1804, p. 30ta mars; hvíla líkamir peirra sunnan undir syðra kampi kirkjunnar að Reykjum í vígðum reit, sem almennt gjörir lík sín innan fárra ára að uppruna- legu hvítu dufti sökum jarðhita;1) en sálirnar faðmar pess algóða hönd, vonvissar um upprisu hinna góðu, pegar guð vill. Áðurnefndum sínum elskaða Sveini komu foreldrar hans, búnum sem pað heitir að læra sinn kristindóm, pá Pontoppidans spurningar, á lOda aldurs ári burtu á vetur til páveranda kapelláns í Glaumbæjar prestakalli og móð- urfrænda hans Sr. Eggerts Eiríkssonar á Langamýri i Vallhólmi, hvar hann skyldi grundvöll leggja til bók- menta, skrifhandar og fullkomnunar undir konfirmation, sem opinberlega fram fór á hans 12ta ári í Víðimýrar- kirkju á uppstigningardag, hver dagur honum síðan ætíð *) Það sýnist ekki ómerkilegt að geta þess hjer, að Reykja- bær og kirkja standa á nær því kringlóttum flöt litlu viðari um sig en bæjar þorpið; kringum þennan flöt að norðan, austan og sunnan eru smá laugar og hverir, en vestan undir brött og sum- staðar þvergnýpt brekka með móhellum útúr sjer, er sumstaðar sýnast holar, og pípir útúr heitt vatn. Ofan að þessari móhellu er 1 kirkjugarðinum viða ei nema 2 álnir, og hellan, sem líkast til liggur undir öllum bæjarflötnum, þar brennheit. Á þvi um- getna hvíta dufti eða mold ber mest í suðurhluta kirkjugarðsins, hvar hún nær næstum uppundir grasveg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.