Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 24
24
Sveinn Pálsson
fyrirsettu reisu; til lesturs bóka peirra, hann vissi
bestar fyrir sitt tvöfalda lærdóms áform, náttúru- og
lækningafræði, og til að gegna fjölda manns, er leituðu
ráða í ýmsum lasleikum, og petta síðasta án betalings-
heimtu af nokkrum manni, par hann hvorki var ágjarn
af náttúru, nje hafði samvitsku til að selja sína öðrum
gefnu tíð við peningum; gat pó ekki neitað peim líðandi,
hvað honum pó olli óbætanlegs trafala á allri hans ferða-
reisu síðan.
Næsta sumar ferðaðist Sveinn norður um land og
um haustið aftur suður í Viðey, og var par enn annan
vetur 1792 og 3. í pessari ferð dvaldi Sveinn nokkra
daga á fæðingarbæ sínum Steinstöðum í Tungusveit, hitti
par sinn elskaða föður og systkini, en ekki sína dygða-
ríkustu móður, sem burtkallaðist p. 31. okt. 1791. Sinn
góða frænda og fyrsta uppfræðara Eggert prest Eiríksson
í Glaumbæ, samt marga frændur og ungdóms vini hitti
hann og nú í seinasta sinni!
Sumarið par eftir ferðaðist hann yfir Árness-, Rang-
árvalla- og Skaftafellssýslur, alt í Hornafjörð, og um
haustið til baka að Hlíðarenda í Fljótshlíð, aðsetursstað
sýslumanns í Rangárpingi, síðar kancellíráðs Vigfúsar
Thórarensens, og páði par af honum boðna, kærkomna
veturvist 1793 og 4.1)
Sveinn póktist ennpá viss um stipendínm sitt næst-
komandi sumar 1794, ásetti sjer að ferðast um Austur-
i) Um vorið 1793, þegar Sveinn alfarinn skildi við landfó-
geta Skúla og hjet ferð sihni að Hlíðarenda í Rangárvallasýslu,
bað landfógeti hann taka í ferð með sjer dótturdóttur sína Þór-
unni þá*) ára gamla, sem í næstliðna tvo vetur hafði verið þjón-
usta Sveins í Viðey, en nú vistuð hjá kancellíráði V. Thoraren-
syni; ekki ólíkt að sá gamli hafi sjeð lengra fram i veginn en
Sveinn ætlaði. *) Hjer er eyða fyrir tölunni. pórunn var þá
17 ára. Útg.