Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 24

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 24
24 Sveinn Pálsson fyrirsettu reisu; til lesturs bóka peirra, hann vissi bestar fyrir sitt tvöfalda lærdóms áform, náttúru- og lækningafræði, og til að gegna fjölda manns, er leituðu ráða í ýmsum lasleikum, og petta síðasta án betalings- heimtu af nokkrum manni, par hann hvorki var ágjarn af náttúru, nje hafði samvitsku til að selja sína öðrum gefnu tíð við peningum; gat pó ekki neitað peim líðandi, hvað honum pó olli óbætanlegs trafala á allri hans ferða- reisu síðan. Næsta sumar ferðaðist Sveinn norður um land og um haustið aftur suður í Viðey, og var par enn annan vetur 1792 og 3. í pessari ferð dvaldi Sveinn nokkra daga á fæðingarbæ sínum Steinstöðum í Tungusveit, hitti par sinn elskaða föður og systkini, en ekki sína dygða- ríkustu móður, sem burtkallaðist p. 31. okt. 1791. Sinn góða frænda og fyrsta uppfræðara Eggert prest Eiríksson í Glaumbæ, samt marga frændur og ungdóms vini hitti hann og nú í seinasta sinni! Sumarið par eftir ferðaðist hann yfir Árness-, Rang- árvalla- og Skaftafellssýslur, alt í Hornafjörð, og um haustið til baka að Hlíðarenda í Fljótshlíð, aðsetursstað sýslumanns í Rangárpingi, síðar kancellíráðs Vigfúsar Thórarensens, og páði par af honum boðna, kærkomna veturvist 1793 og 4.1) Sveinn póktist ennpá viss um stipendínm sitt næst- komandi sumar 1794, ásetti sjer að ferðast um Austur- i) Um vorið 1793, þegar Sveinn alfarinn skildi við landfó- geta Skúla og hjet ferð sihni að Hlíðarenda í Rangárvallasýslu, bað landfógeti hann taka í ferð með sjer dótturdóttur sína Þór- unni þá*) ára gamla, sem í næstliðna tvo vetur hafði verið þjón- usta Sveins í Viðey, en nú vistuð hjá kancellíráði V. Thoraren- syni; ekki ólíkt að sá gamli hafi sjeð lengra fram i veginn en Sveinn ætlaði. *) Hjer er eyða fyrir tölunni. pórunn var þá 17 ára. Útg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.