Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 58

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 58
58 Arsfundur skal haldinn fyrir lok maímánaðar ár hvert. For- seti skal þá leggja fram endurskoðaðan reikning fjelagsins und- irritaðan af allri stjórn þess. Einnig skal forseti leggja fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Endrarnær skal fundi halda, þá er þörf er á, eða þegar J/3 fjelagsmanna óskar þess skriflega. 5. gr. Hinn fasta sjóð fjelagsins má aldrei skerða. Hann skal auka að minsta kosti með hálfum ársvöxtum sjóðsins. Ennfremur skal leggja í hann árlega einn tíunda hluta þess, sem inn kem- ur fyrir seldar bækur, og þær gjafir, er fjelaginu kunna að verða gefnar, nema gefandi geri önnur ákvæði. Fastasjóð fjelagsins og minningarsjóði skal ávaxta í hinum öruggustu fjárvarðveislustofnunum, sem til eru í Kaupmanna- höfn, og þar skal leggja haft á ("baandlægge") þá. J>á má aldrei veðsetja. 6. gr. Nú kann íslenskum fræði- og vísindamönnum í Danmörku að fækka svo, að eigi verði eftir nema tveir menn í Hinu ís- lenska fræðafjelagi; skulu þeir þá þegar skýra þeirri stofnun eða þeim stofnunum, sem varðveita sjóði fjeiagsins, frá því, og gera ráðstafanir til þess, að allar tekjur fjelagsins verði greiddar fasta- sjóði þess, uns íslenskir mentamenn í Kaupmannahöfn verða aftur færir um að halda fjelaginu áfram. Ef hlje verður á starf- semi fjelagsins, skal fjárvarðveislustofnun fengin til þess að taka að sjer stjórn á eignum fjelagsins ásamt umboðsmanni þess í Kaupmannahöín, uns íslenskum fræðimönnum fjölgar aftur í Danmörku, svo að þeir geti tekið upp störf fjelagsins að nýju, og skulu þá prófessorinn í íslenskum fræðum við Kaup- mannahafnar háskóla og formaður Arna Magnússonar nefndar- innar, eða annar maður úr nefndinni, sem formaður velur til þess í sinn stað, beðnir um að úrskurða, hvort þeir menn sjeu færir til þess. 7. gr. Lögum þessum má eigi breyta nema með samþykki alira fjelagsmanna og ásamt yfirlýsingu prófessorsins í íslenskum fræðum við háskólann í Kaupmannahöfn um að breytingarnar sjeu samkvæmar tilgangi fjelagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.