Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 71

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 71
Brjefaviðskifti 71 ar alls ekki vel, allrasíst hvernig Orla Lehmann hafi varið málefni íslands í landsþinginu. Hann hafi meðal annars sagt, að pað væri um að gera að svifta íslendinga ímynd- un (Illusion) peirra, að ísland sje sjálfstætt ríki, að eins f persónulegu sambandi við Danmörk, og einnig peirri ímyndun, að hið íslenska alpingi hafi rjett til pess að gjöra ákvæði um stjórnarskipunarmál íslands. „Ef stjórn- arskipunarlögin væru sampykt, pá mundi vonandi hætta allur hinn árangurslausi, ofsafengni undirróður, sem hefði verið á íslandi í 20 ár“. Lie tilgreinir fleira úr ræðu Orla Lehmanns, en Jón Sigurðsson hefur gefið hana út í íslenskri pýðingu í 27. árg. Nýrra Fjelagsrita og skal pví vísað til peirra. Að eins skal pess getið að Lie tekur pað fram, að Lehmann hafi í lok ræðu sinnar sagt, að nú væri svo komið, að gera ætti um málið af konungi og ríkispinginu einu; alpingi hafi nú verið spurt í sein- asta sinn. Jónas Lie segir síðan, að tilgangur Lehmanns með fyrirspurninni hafi verið sá, að útkljá málið með harðri hendi. Hann skýrir og í fám orðum frá svari dóms- málaráðherrans. Dó að stjórn Dana væri íslendingum and- stæð, pótti henni samt varúðarvert að gjöra stjórnarskip- unarfrumvörpin að lögum, og kvað Lie pað rjett; að öðru leyti geti hann eigi hrósað dönsku stjórninni eins og Lehmann. Síðan hnýtir hann athugasemdum sínum við málið og er petta hið helsta: ísland liggi svo langt frá Danmörku og atvinnuvegir pess svo ólíkir atvinnuvegum Dana, að pað hindri stjórn Dana frá pví að greiða fyrir atvinnuvegum íslendinga. Enn pá eimi eftir gamli einokunarandinn í verslunarmál- um, og reynt sje að bægja öðrum pjóðum frá verslunar- viðskiftum við ísland með lestagjaldi og erfiðum ákvæð- um; sökum skammsýnna verslunarlaga sje ísland, að sögn norskra selveiðimanna, fallið í vesaldóm; landsmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.