Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 97
Brjefaviðskifti
97
berg að gera pað! Dálitla gagnorða, áreiðanlega bók.“
Hann spyr hvort Rydberg hafi lesið greinar Maurers í
hinum almennu Augsborgartíðindum, er komu út fyrir
premur árum, og kveður pær hið besta, er hafi verið
ritað hingað til um málefni íslands.
Enn fremur vildi Björnson láta stofna íslenskt fjelag
á öllum Norðurlöndum, og að „íslendingar lýsi pví yfir
skýrt en með pegnskaparlegum orðum, að peir vilji sem
frjáls pjóð vera heldur með oss en Dönum. En íslend-
ingar pora petta ekki; peir eru pvi miður aumir, drykkju-
hrútar, svín, óáreiðanlegir, alt afleiðing af fátækt og rang-
sleitni öld eftir öld“.
18. ágúst petta sumar eggjaði hann Högsbro og
vinstrimenn enn á að leysa úr íslands málum á veg-
lyndan hátt. „Hversvegna getur lítil pjóð eigi verið veg-
lynd? Já, göfuglyndir vorum vjer, göfuglyndir eigum
vjer að verða aftur! Lestu pað sem Grundtvig segir um
hinn fannhvíta öldung, ísland, í ínnganginum fyrir goða-
fræði Norðurlanda. Á tveim stöðum tekst honum svo
upp um ísland, að aldrei hefur verið sagt neitt fegurra
um pað. Ritaðu pað upp við tækifæri og vitnaðu ein-
hverntima í pað á ríkispinginu“.
Petta mun nægja til að sýna áhuga Björnsonar og
að brjef Hilmars Finsens hafa ekki haft nein veruleg
áhrif á hann. Dað var vissulega sökum ófriðarins og
Suður-Jótlands að Björnson hætti 1870 að birta grein-
arnar. Dá er Jóni Sigurðssyni fanst hann vera orðinn
svo undarlega linur, var hann að búa sig undir að rita
bækling um ísland.
Björnstjerne Björnson mun eigi hafa ritað Jóni Sig-
urðssyni oftar út af stjórnarskipunarmálinu, en hjer hefur
verið greint. Hins vegar leitaði hann petta ár til hans f
Arsrit Fræðafjelagsins X 7