Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 49

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 49
Æfisaga 49 kom að Skammbeinsstöðum til Öefjords í peirri ferð þ. 15da s. m. og sáust f>eir ekki síðan! Fór Sveinn frá Skammbeinsstöðum daginn eftir og komst heim til sín þ. 3ja september. En p. 8da s. m. var honum sagt, að Öefjord hefði ferðast austur hjá Heiði, og pá líklega sama veginn austur yfir sandinn, er peim nöfnum, eins og áður er umgetið, sýndist líklegastur. £>að barst og litlu síðar, að sú ferð hefði hrakningslaust af gengið, en p. 15da s. m. kom samferðarmaður hans Jón nokkur Jakobsson undan Eyjafjöllum með pær ógleðis frjettir að Vík, að Öefjord, prestur Sr. Páll frá Ásum í Skaftártungu, Ólafsson Pálssonar frá Eyvindarhólum, og Benedikt nokkur Dórðarson bóndi úr Skaftártungu og vóru smáuppsprettur af góðu vatni, rei6 sem greiðast þangað, og belgdi þar f sig so sem hann gat, en gleymdi að hafa klút fyrir munninum, sem hann oft var þó mintur á 1 ungdómi sin- um, en valla var hálfbjart orðið; þegar hann var að eins kominn á bak, fanst honum líkast sem tvi- og hvass-odduð píla væri að fljúga til og frá í maga hans, og datt honum strax í hug hvað vera mundi, nefnilega ormur farið ofan í hann, og bjóst hann við bráðum bana sínum. Á Breiðabólsstað, fyrsta bæ þá komið er austur af skarðinu, rennur bæjarlækurinn rjett við hlaðið; gat Sveinn með naum- indum komist þangað, slepti hestinum óafsprett, og einsetti sjer að belgja f sig úr læknum meðan hann fengi niður rent, og um leið fara með fingurna niðrí kok, ef ske kynni hann fengi upp- kast, sem og tókst, svo sterkt, að hann lá góða stund í ómegi. pegar hann vaknaði úr þvi, fann hann ekki til í maganum, vildi það til lukku, að hann hjelt höndunum þvert undir brjóstinu svo andlitið fór ei ofan í lækinn. Síðan skreið hann heim að bæjar- dyrunum, sem þá voru lokaðar; fann hann þá smiðjudyr á hlað- inu ólæstar, bjó þar um sig á reiðingstorfum, sofnaði strax og vissi ei fyrri til en húsbóndinn stóð þar yfir honum með kaffi spilkommu i annari hendi, og reiðisvip: að Sveinn ei hefði gjört vart við sig nje sprett af hesti slnum, og má nærri geta hvernig siðan fór, þá Sveinn tók við spilkommunni, en sagði honum allan aðdraganda. Arsrit Fræðaíjelagsins X 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.