Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 43

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 43
Æfisaga 43 pókti Sveini hún gjöra sjer ónæði í meira lagi, en gladd- ist pó við, að engin börn, sem hann í tíma var kallaður til, önduðust. í febrúar 1821 lá Sveinn í 2 vikur rúmar af kverkameini (angina), sem til lukku gróf út beggja megin. Á sumarferð sinni sama ár varð Sveinn áskynja um, að danskur maður stríðsassessor R. Ulstrup, sem sýslumaður í Skaptafellssýslu, væri kominn með Eyrar- bakkaskipi ásamt bróður sínum artillerielieutenant [stór- skotaliðsundirforingja] Valdemar Ulstrup (sem fekk kon- ungsleyfi að fylgjast eitt ár inn hingað); fann Sveinn pá á Bakkanum í austurferð sinni, og undirgekst að koma peim niður til húsa vestur í Skaptafellssýslu, hverju pó enginn vogaði að undirkasta sig. Vissi Sveinn svo ei fyrri til, en bræður pessir komu í samferð með stiftamt- manni Moltke flatt uppá alla, peir bræður p. 16da júlí, en stiftamtmaður daginn eftir að Vík, ætluðu peir bræður að ferðast með stiftamtmanni lengra austur í sýsluna, lögðu af stað daginn eftir, en sneru tilbaka við Kúðafljót ófært; lagði stiftamtmaður sig litla stund uppí sæng, hjelt svo af stað suður aftur. Deir bræður fylgdu honum lítið á veg, komu svo til baka, og varð Sveinn að taka við peim vetrarlangt, hvað sem lengur yrði. Höfðu menn síðan eftir Sveini, að ekki hefði hann lifað inndællri tíð, en meðan pessir góðu menn hjá honum dvöldu; en pað átti hann meiri hlut að pakka sinni duglegu konu, sem uppólst hjá reglubesta höfðingja, móðurafa sínum land- fógeta Skúla í Viðey, og útvaldi hún peim og uppfræddi skikkanlega dándisstúlku fyrir pjónustu, enda vóru peir vel útbúnir með flestan húsbúnað, rúmföt og annað, að und- anteknum matvælum. Hvað nákvæmir pessirframandi menn dómsnafn þetta. Sjúkdómur sá, sem hjer ræðir um, mun hafa verið illkynjuð hálsbólga, líka kölluð barnaveiki, sbr. P. A. Schleisner, Island undersögt fra et lægevidenskabeligt Synspunkt. Kbh. 1849, bls. 66. Útg. .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.