Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 43
Æfisaga
43
pókti Sveini hún gjöra sjer ónæði í meira lagi, en gladd-
ist pó við, að engin börn, sem hann í tíma var kallaður
til, önduðust. í febrúar 1821 lá Sveinn í 2 vikur rúmar
af kverkameini (angina), sem til lukku gróf út beggja
megin. Á sumarferð sinni sama ár varð Sveinn áskynja
um, að danskur maður stríðsassessor R. Ulstrup, sem
sýslumaður í Skaptafellssýslu, væri kominn með Eyrar-
bakkaskipi ásamt bróður sínum artillerielieutenant [stór-
skotaliðsundirforingja] Valdemar Ulstrup (sem fekk kon-
ungsleyfi að fylgjast eitt ár inn hingað); fann Sveinn
pá á Bakkanum í austurferð sinni, og undirgekst að
koma peim niður til húsa vestur í Skaptafellssýslu, hverju
pó enginn vogaði að undirkasta sig. Vissi Sveinn svo
ei fyrri til, en bræður pessir komu í samferð með stiftamt-
manni Moltke flatt uppá alla, peir bræður p. 16da júlí, en
stiftamtmaður daginn eftir að Vík, ætluðu peir bræður að
ferðast með stiftamtmanni lengra austur í sýsluna, lögðu
af stað daginn eftir, en sneru tilbaka við Kúðafljót ófært;
lagði stiftamtmaður sig litla stund uppí sæng, hjelt svo
af stað suður aftur. Deir bræður fylgdu honum lítið á
veg, komu svo til baka, og varð Sveinn að taka við
peim vetrarlangt, hvað sem lengur yrði. Höfðu menn
síðan eftir Sveini, að ekki hefði hann lifað inndællri tíð,
en meðan pessir góðu menn hjá honum dvöldu; en pað
átti hann meiri hlut að pakka sinni duglegu konu, sem
uppólst hjá reglubesta höfðingja, móðurafa sínum land-
fógeta Skúla í Viðey, og útvaldi hún peim og uppfræddi
skikkanlega dándisstúlku fyrir pjónustu, enda vóru peir
vel útbúnir með flestan húsbúnað, rúmföt og annað, að und-
anteknum matvælum. Hvað nákvæmir pessirframandi menn
dómsnafn þetta. Sjúkdómur sá, sem hjer ræðir um, mun
hafa verið illkynjuð hálsbólga, líka kölluð barnaveiki, sbr. P. A.
Schleisner, Island undersögt fra et lægevidenskabeligt Synspunkt.
Kbh. 1849, bls. 66. Útg. .