Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 55
Æfisaga
55
! Reykjavík Sra H.*)] Thordarsens í Odda, madame
Ragnheiðar Stephánsdóttur amtmanns Stephensens, sem
lagðist af brjóstmeini eftir lát fyrsta barns síns, ungs úr
kíghósta. í peirri ferð aftalaðist að Sr. Thordersen tæki
Benedikt son Sveins til kenslu og dimissiónar; var hann
í sex vetur alls hjá prófasti, og kostaði pað Svein auk
læknispjenustu rúmlega 200 rbd. Sitt dimissions testi-
monium fekk hann í október 1831. Ár petta 1 fardög-
um reisti sýslumaður Stephensen bú sitt á Höfðabrekku
1 Mýrdal, kom alfarinn pangað p. 30ta maí með heit-
meyju sína jómfrú Margrjetu Dórðardóttur frá Felli, hjeldu
pau par brúðkaup sitt árið eftir p. 6ta maí 1828. Hafði
Sveinn pá æru að vera par nefndur svaramaður (For-
lover) sýslumanns, og ásamt konu sinni njóta par inn-
dælasta samsætis. Áður um veturinn p. 29da febr. vóru
peir sýslumaður Stephensen með Sveini og konu hans
við jarðarför tengdasystur ins síðara að Hlíðarenda, frúr
Steinunnar Bjarnadóttur, sem andaðist 9. febrúar. Hjelt
par yfir kistu hennar hrærandi líkræðu pá prófastur
Thordersen frá Odda, en íyrir samsætum stóð sonur
hennar amtmaður Bjarni Thorarensen; var pað virðulegt
og drukkið l^ hófi. í júlí mánuði petta ár ferðaðist hjer
um kring landmælari nokkur frá Sachsen, Chr. Ejdorph
að nafni, sem ekkert eftirljet sjer merkilegt hjer, nema
ef telja mætti nafn sitt skrifað í dagbók Sveins. Með
póstskipi petta haust fekk Sveinn p. 14da nóvember heið-
urslims patent dat. 8da**) frá Bókmentafjelaginu 1 Höfn,
*) Leiðrjett fyrir A. í handritinu. Helgi Thordarsen var þá
prestur í Odda. **) Hjer er eyða fyrir mánaðarnafninu, en
það mun eiga að vera mars. Hinn 8. mars. 1828 var ársfund-
ur 1 deild Bókmentafjeiagsins í Kaupmannahöfn og skýrði þá
forsetinn, prófessor Rask, frá prentun æfisögu Jóns Eiríkssonar.
Má telja víst að Sveinn Pálsson hafi verið kosinn heiðursfjelagi
á þeim fundi. Æfisaga Jóns Eiríkssonar kom þá út um vorið,