Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 55

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 55
Æfisaga 55 ! Reykjavík Sra H.*)] Thordarsens í Odda, madame Ragnheiðar Stephánsdóttur amtmanns Stephensens, sem lagðist af brjóstmeini eftir lát fyrsta barns síns, ungs úr kíghósta. í peirri ferð aftalaðist að Sr. Thordersen tæki Benedikt son Sveins til kenslu og dimissiónar; var hann í sex vetur alls hjá prófasti, og kostaði pað Svein auk læknispjenustu rúmlega 200 rbd. Sitt dimissions testi- monium fekk hann í október 1831. Ár petta 1 fardög- um reisti sýslumaður Stephensen bú sitt á Höfðabrekku 1 Mýrdal, kom alfarinn pangað p. 30ta maí með heit- meyju sína jómfrú Margrjetu Dórðardóttur frá Felli, hjeldu pau par brúðkaup sitt árið eftir p. 6ta maí 1828. Hafði Sveinn pá æru að vera par nefndur svaramaður (For- lover) sýslumanns, og ásamt konu sinni njóta par inn- dælasta samsætis. Áður um veturinn p. 29da febr. vóru peir sýslumaður Stephensen með Sveini og konu hans við jarðarför tengdasystur ins síðara að Hlíðarenda, frúr Steinunnar Bjarnadóttur, sem andaðist 9. febrúar. Hjelt par yfir kistu hennar hrærandi líkræðu pá prófastur Thordersen frá Odda, en íyrir samsætum stóð sonur hennar amtmaður Bjarni Thorarensen; var pað virðulegt og drukkið l^ hófi. í júlí mánuði petta ár ferðaðist hjer um kring landmælari nokkur frá Sachsen, Chr. Ejdorph að nafni, sem ekkert eftirljet sjer merkilegt hjer, nema ef telja mætti nafn sitt skrifað í dagbók Sveins. Með póstskipi petta haust fekk Sveinn p. 14da nóvember heið- urslims patent dat. 8da**) frá Bókmentafjelaginu 1 Höfn, *) Leiðrjett fyrir A. í handritinu. Helgi Thordarsen var þá prestur í Odda. **) Hjer er eyða fyrir mánaðarnafninu, en það mun eiga að vera mars. Hinn 8. mars. 1828 var ársfund- ur 1 deild Bókmentafjeiagsins í Kaupmannahöfn og skýrði þá forsetinn, prófessor Rask, frá prentun æfisögu Jóns Eiríkssonar. Má telja víst að Sveinn Pálsson hafi verið kosinn heiðursfjelagi á þeim fundi. Æfisaga Jóns Eiríkssonar kom þá út um vorið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.