Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 53

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 53
Æfisaga 53 forlaganna vilji, og skyldi verða tilreynt að fá pessu kirurgikati, sem alt er á lengdina, skift í tvö umdæmi, en f>að gekk öðruvísi! Benedikt sigldi með póstskipinu úr Reykjavik petta eða árið áður; var pað allra mál frá Höfn, að hann hefði lagt sig nógu djúpt niður í studer- ingar, en forsómað hreyfingu, sem eru par pó nauðsyn- legar, einkum peim eins heilsulinu og hann af náttúru var, svo að nokkrum árum síðar, pegar hann átti eða var farinn að taka embættisexamen, lagðist hann í pungri umgangssótt og andaðist árið*)... Þetta vor í aprílmánuði samferðuðust peir sýslumað- ur Stephensen og Sveinn austur yfir Mýrdalssand fyrsta sinni eftir eldgosið úr Kötlu, fóru sem efst varð austur yfir Eldvatnið; póktist Sveinn pá merkt hafa nokkurnpart hve til muni hafa gengið með pað hörmulega manntjón sumarið áður. Ofarlega í Eldvatnskvíslinni, pó góðan *) Hjer ey&a fyrir ártalið. Benedikt Bergsson, sonur sr. Bergs Jónssonar og porbjargar Benediktsdóttur, var fæddur í Einholti 19. april 1792, kom 14 ára f BessastaÖaskóla, útskrifað- ist eftir 4 ár 20. mai 1809. Hann gat eigi siglt sökum strfðsins, og faðir hans dó 1813; stundaði hann þá sveitavinnu hjá móður sinni og öðrum. Hann var veturinn 1819—20 hjá Oddi Hjalta- lfn, er þá var settur landlæknir, sigldi sumarið eftir og tók að lesa læknisfræði. Hann flutti á Garð f nóvbr. 1820 og fekk þá kommunitetsstyrkinn tvöfaldan í þrjú ár. Hann veiktist skömmu síðar og lá tvo mánuði á Friðriksspítala, og var lengi að ná sjer. Hann ætlaði að ganga upp til prófs 1827, en veiktist í tyfus og lá 7 vikur í Friðriksspítala, og skömmu síðar 9 vikur í kvef- sótt. Nokkru síðar datt hann á götu og meiddist, fekk ischias af því, er þjáði hann mikið. Hann náði sjer þó aftur og sótti 25. febr. 1828 um leyfi til þess að ganga undir embættispróf í lækn- isfræði. Sumir af kennurum hans lofuðu hann fyrir iðni. En áður en hann fekk tekið próf, andaðist hann, lfklega síðla árs 1828. Prófessor Rask mintist dauða hans 5. mars 1829 á árs- fundi Bókmentafjelagsins. Jón Bergsson frændi Benedikts, sem hjer er nefndur, var prestur í Einholti frá 1828—1852. Útgef.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.