Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 79

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 79
Brjefavibskifti 79 eru, getur ef til vill staðið á sama,1) en mjer sýnist vinnan að2) .. . III. Annað brjef Björnsonar. 30. mars 70. Dakka yður fyrir! — Jeg bjóst við pessu af yður, pó enn meiru. Skiljið pó petta: Veiðar vorar á íslandi eru komnar undir pví, að eimskip gangi í hverri viku til Björgynjar (og Stafang- urs) frá íslandi, og að sími sje frá Björgyn til íslands og líka á milli veiðistöðvanna á íslandi. Alt annað eru smámunir hjá pessu! Dá er Noregur tók við Norðlandi og Finnmörk, lágu sveitir pessar í vanrækslu og fólkið í leti og drykkjuskap. Nú gengur pangað heill eimskipafloti, 6-8 stór skip, sfmi norður í Lófót, og er nú verið að leggja hann pað- an norður til Vaðseyjar, ein af hinum lengstu símalínum, sem nokkurt einstakt land hefur látið leggja. Sveitir pessar rísa upp eins og lama maðurinn í biblíunni, sem kastaði hækjum sínum. Vitið pjer, að mestöll selveiði vor nú á tímum er pjófnaður frá íslandi? Selurinn er veiddur upp undir landsteinunum. Dað parf mörg her- >) Hjer hefur J. Sig. ritað á milli línanna: Hallgr. Pjeturs- son, Stefán Ólafsson, Bjarni Thorarensen, Jónas Haligrímsson. 2) Brjef þetta hefur verið rifið í sundur og vantar stðara blaðið af því. Líklega hefur verið ritað á allar fjórar blaðsíð- urnar, þvt á 1. bls. hefur J. Sig. ritað á röndina, að hann hafi hjá póststjórninni gerst kaupandi frá ársbyrjun að „Norsk Folke- blad“. Hann biður Björnson um að senda sjer 10 til 12eintökaf þeim tbl., sem greinar um ísland komi í, ef hann hafi einstök nr. aflögu. Einkum vill hann fá seinustu greinina og þær, sem koma út hjer eftir, ef þær eru ekki allar til.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.