Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 109
Þarfur maður í sveit
109
En þótt sjera Sigtryggur byrjaði með litlu, tókst skóla-
íyrirtæki hans vonum framar. Frá hinum tveim fyrstu
árum mun engin skýrsla vera prentuð. Hin elsta, sem
jeg hef sjeð, er um veturinn 1908—09. Pá hefur sjera
Sigtryggur fengið Vestur-ísafjarðarsýslu til pess að skipa
tvo eftirlitsmenn með skólanum, pá Matthías Ólafsson,
sýslunefndarmann í Haukadal, og sjera Dórð Ólafsson
prófast að Söndum. Tekjur skólans voru pað ár 720 kr.,
paraf voru 120 kr. styrkur úr sýslusjóði, 395 kr. gjafir
frá kennurum og fyrirlesurum. Detta haust fjekk sjera
Sigtryggur Björn Quðmundsson barnakennara sjer
til aðstoðar. Hann hafði dvalið undanfarandi vetur (1907
—08) í lýðháskólanum í Askov. Hann hefur síðan verið
við skólann og honum mjög parfur.
Frumreglur skólans eru eftirtektarverðar. Sjera Sig-
tryggur hefur samið pær og pær sýna hvað best, hvað
takmark hans hefur verið. Fyrsta grein hefst svo: Skól-
inn setur sjer fyrir að veita nemendum sínum sem nota-
drýgsta pekkingu í alpýðlegum fræðigreinum, e n e i n k-
um að vekja og styrkja vilja peirra til skyldu-
rækni í stöðu sinni, verma tilfinningu peirra
fyrir fögru og góðu, glæða ást peirra til föð-
urlandsins og löngun til að vinna að hvers-
konar framförum og menningu.
Jeg vildi óska að latínuskólinn í Reykjavík hefði
haft pað takmark fyrir augum, sem hjer er lögð mest á-
hersla á; pá hefði margt farið betur á íslandi. Dessi
orð sjera Sigtryggs í 1. greininni eru eflaust einhver hin
pýðingarmestu, sem nokkur skólastjóri á íslandi hefur
samið á seinni öldum.
Sjera Sigtryggur fjekk pegar nemendurna, bæði pilta
og stúlkur, til pess að vinna sjálfir öll heimilisverk til
skifta, að pví er heimavist peirra snerti í skólanum. Af
pessu höfðu bæði nemendurnir og skólinn gagn; sögðu