Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 34

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 34
34 Sveinn Pálsson Árness- Rangárvalla- og Vesturskaftafells- sýslum; sendi Sveinn uppkastið ásamt ansögning [umsókn] um petta kirurgat, dateraða [dagsetta] 31ta mars 1798 til Hafnar með fyrstu sumarskipum. í ágústmánuði sama sumar naut Sveinn peirrar ánægju að sjá sinn elskaða föður, sem getið er um í nótu áður að framan, og að Sveinn var undir eins kallaður til sýslumanns sál. Sigurðar Pjeturs- sonar suður í Reykjavík; var hann par hjá hönum við svonefnda sultekur [sveltilækning] ásamt konu landfógeta sál. Finne, velgjörðamóður sinni, í barnsförum, fram á vetur. Sumarið eftir varð Sveinn að ferðast norður í júní mánuði, til að vera við skifti á búi foreldra sinna eftir ósk föður síns sumarið áður, ásamt fjórum bræðrum sínum: Jóni, Porsteini, Eiríki og Benedikt og einni systur Quðrúnu. Seldi hann pá með góðu verði pað, sem hann hlaut af lausafje og fasteign bróður sínum Dorsteini, og skildi pá algjörlega við sitt elskaða og til dauðans sakn- aða, fagra Norðurland, og alla sína ættmenn og ung- dóms kunningja, ekki án viðkvæmra geðshræringa. Varð hann strax og heim kom að ferðast suður á Innnes ýmsra erinda vegna, og komst ei heim til staðaldurs fyrr en seinast í júlí. Svo leið út sumar petta og ár, að ekkert svar kom uppá kirurgikatið, pó fekk Sveinn brjef frá kunningja sínum í Höfn af 6ta nóvember, er titlaði hann með orðulegu kirurgsnafni, án pess að fræða hann víðar par um. Árið 1800 p. 5ta júlí kom fullkomin bestalling [veit- ingarbrjef] Sveins fyrir petta nýstiftaða kirurgikat í peim premur austustu sýslum suðuramtsins ásamt Vestmann- eyjum1), dateruð árið fyrir, p. 4ða október; var kirurgnum til launa ánafnaðar pær tvær svonefndu djáknaölmusur af Breiðabólsstað og Odda prestaköllum í Rangársýslu, ’) Vestmanneyjar vóru löngu nokkuð slbar skildar frá, og gjörðar að kirurgikati fyrir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.