Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 61
Um stofnun mentaskóla í Skálholti
61
skólastofnunar í Skálholti, ef ríkissjóður íslands vildi
kaupa hann handa Pjóðmenjasafninu.
Dað mundi vera hæfilegt, er svona stendur á, að ís-
land greiddi fyrir hann 25000 kr.
Ef landsstjórnin og alpingi vildi kaupa hann fyrir
pað, pá væri bæði hinum ágæta hökli bjargað frá eyði-
leggingu og 25000 kr. fengnar til pess að stofna með
mentaskólasjóð Skálholts. Ef fjárupphæð pessi væri sett
á vöxtu í Söfnunarsjóði íslands, margfaldast hún á til-
tölulega skömmum tíma.' Á rúmum 85 árum (85 árum
og 2 mánuðum) yrði fjárupphæð pessi 3200000 kr. með
peim ársvöxtum, sem Söfnunarsjóðurinn gefur nú. Þar
væri fengið nóg fje til pess að reisa pá góðan menta-
skóla í Skálholti og bera allan árskostnað af honum.
Mun ekki mega vænta pess, að landsstjórnin og al-
pingi vilji í eitt skifti fyrir öll veita 25000 kr. til pess,
að Ðjóðmenjasafnið eignist hinn ágæta hökul og góður
mentaskóli verði settur í Skálholti? Annan kostnað ætti
ríkissjóður ekki að hafa af skóla pessum.
II.
En mentaskóli í Skálholti getur komist töluvert fyr á
stofn en eftir 85 ár, ef einstakir menn og sýslur og
hreppar vilja styðja rækilega að pví.
Landsmönnum er kunnugt, hve dýrt pað er að
sækja skóla í Reykjavík. Húsaleiga er par svo dýr og
margt annað, að margir segja skólavist í Reykjavík hjer
um bil hálfu dýrari fyrir sveitamenn en heima í sveitum.
Dað mundi pví spara öllum, sem búa utan Reykjavíkur
og senda pangað unglinga í skóla, stórfje, ef mentaskóli
væri settur í Skálholti.
En auk pessa eru aðrir annmarkar á pví, að allir
unglingar úr sveitum, sem ganga mentaveginn, verði svo
ungir og óproskaðir að dvelja I Reykjavík. Dar eru