Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 92

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 92
92 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson okunina eða annað. Peir höfðu orðið að sæta sömu meðferð, sömu undirokun og kúgun sem íslendingar eða meiri, og auk pess í hálfri Danmörku allmikilli prælkun, sem varla átti sjer stað á íslandi. Danskir bændur mæltu sem svo: „Enginn hefur goldið oss neinar bætur fyrir petta; hvers vegna eigum vjer pá að greiða íslendingum bætur?“. Högsbro kveðst og í grein sinni standa við pað, að Danmörk væri ekki í skuld við ísland. „Vjer pekkjum allvel reikninga pá, sem gerðir hafa verið af hálfu íslands, en hve ástæðulausir peir eru, minnir vor norski vinur sjálfur á, með pví að vísa til pess, að Noregur hefði get- að gert líkar kröfur, og pó veit hver maður, að pegar skilnaður varð milli Noregs og Danmerkur, pá var svo langt frá pví, að nokkur maður hugsaði um pað, heldur tók Noregur að sjer samkvæmt almennum pjóðarrjetti nokkurn hluta af hinni sameiginlegu skuld ríkisins. Á hverju eru annars pessir reikningar bygðir? Eink- um á sölu nokkurra íslenskra konungsjarða og á banni gegn frjálsri verslun á íslandi og siðar á takmörkun hennar; en hefur Danmörk í pessu tilliti farið öðru vísi að en líklega öll önnur höfuðlönd á peim tímum? Pað var stjórnað eftir almennum stjórnar-meginreglum í Norðurálfunni á peim tímum, og hvaða reikninga gætu t. d. ekki danskir bænd- ur einnig samið fyrir pær fjeflettingar, er peir urðu að pola! Velmegun Danmerkur og mannfjölda hnignaði líka ár frá ári, og pjóðin sjálf komst „á heljarprömina“. Og stjórnin var engan veginn sjerlega dönsk; bæði Norð- menn og íslendingar tóku pátt í henni og fjellust á gjörðir hennar. Ef nokkur einstök pjóð af peim, sem pá voru sameinaðar í danska ríkinu, ætti að sæta ábyrgð fyrir pau glappaskot, sem hafa verið gerð á liðnum öld- um, pá mundu pað líklega heist verða Holtsetar; pví pað voru ekki einungis peir, sem tróðu hertogum sínum sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.