Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1938, Blaðsíða 28
30
TAFLA V.
Samariburður á ræktunargildi hvítsmára og rýgresis.
1. ár 1928 2. ár 1929 3. ár 1930 4, ár 1931
Korn Hálm- ur Gras Hey N i heyi N í rótum Kart- öflur Kart- öflur
kg/ha kg/ha kg/ha kg/ha kg/ha kg/ha 100 k g/ha 100 kg/ha
Hvítsrnári 3400 4690 28300 4600 140.3 115.3 390 490
Rýgresi 3330 4800 11800 3700 48.6 30.3 233 324
Vaxtarauki af hvítsmára 70 -110 16500 900 91.7 85.0 157 166
skjólsáðinu, sem varla er hægt að vænta, af smáraliðn-
um, fæst þó heldur meira korn en aðeins minni hálm-
ur, heldur en af rýgresisliðnum. Annað árið kemur
mjög mikill munur í ljós, en þó er sérstaklega athyglis-
vert, að í smárauppskerunni er rúmlega 3 sinnum meira
N og smárinn skilur eftir í jarðveginum hér um bil 4
sinnum meira N, heldur en rýgresið. Mest áberandi eru
þó eftirverkanir smárans, því þrátt fyrir það, þótt
smárinn hafi aðeins vaxið eitt ár í landinu, sé sáðárið
ekki talið með, þá nema þær, næstu 2 árin, 323 tunnum
af kartöflum, umfram eftirverkanir rýgresisins.
Ágæta hugmynd, um ræktunargildi hvítsmárans,
gefa tilraunir með samanburð á rýgresi og rýgresi +
hvítsmára, sem J. F astr up (13) skýrir frá og gerðar
voru við Holsterbro 1926, og ennfremur hliðstæðar til-
raunir, sem samkvæmt upplýsingum H. N. F r an d-
sens (14), voru framkvæmdar á Ötoftegaard 1930—’32.
(Sjá töflu VI.).