Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1938, Blaðsíða 42
44
TAFLA X.
Samanburður á rauðsmára og ertum í akurjörð, ósmituð-
um og smituðum með úrvalsstofnum af rótarbakteríum.
(V ir lan e n og v. Hausen).
Meðaltal 3ja til- Uppskera 16 pl. Vaxtarauki fyrir smit. Meðaltal 2ja til- Uppskera 16 pl. Vaxtarauki fyrir smit.
rauna m. rauðsm >* s~ u. 3 ÖJC a Z# Z & M- J * Í o 3 o tQ. «4-. = z rauna m. ertur > U. 5- 3 ÖJO a z ei > o 3 o a «4—1 O *■
Smitað með A Vi 61.3 2.95 1.82 31.0 43.5 Smitað með H IX 26.3 0.67 39.9 63.4
Ósmitað 46.8 2.71 1.27 Ósmitað 18.8 041
Sami höfundur (9) fann við kertilraun með rauð-
smára í leirjörð, eftirfarandi þurefni í uppskerunni:
Leirjörð óblönduð 23.5 gr., blönduð 1% hálmi, 39.5 gr.,
blönduð 5% torfi, 33.3 gr. Uppskeran óx ekki við frek-
ari íblöndun.
Af þessu má draga þá ályktun, að hagkvæm fram-
rœsla og jarðvinsla, jafnvel jarðblöndun í vissum til-
fellum, hafi mikla þýðingu fyrir þrif og starfsemi rót-
arbakteríanna.
3. Hitinn. Rótarbakteríurnar þola að vísu mjög lágan
hita, en starfsemi þeirra stöðvast, þegar hitinn í jarð-
veginum nálgast frostmark. J. B e ck e r-D illin g en
(19) telur 3° C lágmarkshita fyrir starfsemi þeirra,
hagkvæmastan hita, 18—20° C og hámarkshita 45° C.
Af þessu má ráða, að ekki sé hagkvœmt að sá smituðu
belgjurtafræi, fyr en jörð er farin að hlýna á vorin.
4. Ljósið. Rótarbakteríur þola ekki bein áhrif sólar-
ljóssins, en þó er birtan þeim engu að síður óbeinlínis
nauðsynleg, þar sem hún er skilyrði fyrir myndun
kolefnasambanda í jurtunum, en þau sarpbönd eru