Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1938, Blaðsíða 122

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1938, Blaðsíða 122
116 150—200 kg af 40% kalíáburði, 200—300 kg af 18% superfosfati og 100—200 kg af kalksaltpétri. Saltpétrinum þarf þó alveg að haga eftir frjósemi landsins. Sé það frjótt, mun réttast að sleppa honum alveg. Á smárasléttum segir grassprettan og útbreiðsla smárans fljótlega til um það, hvort þörf sé á N-áburði í stað kalí- og N-áburðar, má nota hland 6000—8000 kg á ha og svo áðurgreindan skamt af superfosfati. Auðvitað má líka nota mykju, þótt rétt sé, vegna arfahættunnar, að sneiða hjá henni meðan á undirbún- ingsræktinni stendur, má plægja hana niður, 60—90 þús. kg á ha, áður en smáragrasfræinu er sáð og mun þá ekki þörf að nota frekari áburð, fyrstu árin, fyr en áhrif mykjunnar fara greinilega að þverra, nema þá eitthvað lítilsháttar af kalí og fosfórsýruáburði. 2. Afbrigðaval, smitun, sáðmagn, sáning. Afbrigðatilraunir, með belgjurtir, hafa ennþá verið gerðar svo fáar, hér á landi, að eg verð að láta nægja að benda á einstök afbrigði, sem reynsla eða líkur benda til, að séu vel nothæf, án þess að nokkur saman- burður liggi þar til grundvallar. Af hvítsmára mun, fyrst um sinn, heppilegast að nota Morsö-smára, sem er fremur fljótvaxinn, gefur góða uppskeru og hefur reynst varanlegur. Ekki mun rétt að nota öllu minna en 40% af smárafræi í fræ- blöndurnar, eða 12 kg af smára, séu 30 kg af fræblöndu notuð á ha. Hvítsmáranum er heppilegast að sá með venjulegri grasfræblöndu. Seinvöxnu rauðsmárategundirnar, svo sem Molstad og Göta, eru líklegastar til að gefa hér góðan árang- ur. Rauðsmári kemur aðallega til greina í sáðskifta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.