Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1938, Blaðsíða 100
94
TAFLA XXXI.
Sáning hvítsmára í gróna jörð.
(Weisskleesaat in 8-jáhrigen Wiesenbestand mit Grásern).
Sáðmagn (Saatmenqe) Aðferðii við sán. (Verjahren). Athugun á tilrauninni eftir 1. slátt (Beobachtungen nach 1. Ernte).
0 kg. ha. Óhreift, ósáið (Unberiihrt, nicht gesát). Enginr. smáranýgræðingui (Kein Neuklee).
20 kg. ha. Valtað e. sáningu (Nach Aussáhen gewalzt). Nýgræðingur af smára um alla reitina, gisinn (Viel Neuklee, undicht).
20 kg. ha. Herfað m. illgres- isherfi, valtað (Mit Unkrautegge bearbeiteí,gewalzt) Jafnvaxinn allþéttum smáranýgræðingi (Ziemlich dicht und gleichmássig).
20 kg. ha. Herfað, moldkeyrt, vaitað (Geeggt, erdbe- deckt, gewalzt). Jafnvaxinn þéttum smáranýgræðingi (Dicht, gleichmássig).
40 kg. ha. Herfað og valtað (Geeggt und ge- walzt). Jafnvaxinn mjög þéttum smáranýgræðingi (Sehr dicht, gleichmássig).
land. Tafla XXXI. sýnir sáðmagn, aðferðir og þann
árangur, sem þegar er kominn í ljós. Sáningin hefur
heppnast mjög vel og þar sem smármn héit áfram að
þroskast fram eftir haustinu, má fullyrða, að hann hafi
náð þeim þrótti, að honum sé borgið. Tilraun þessi er
gerð á 8 ára gamalli sáðsléttu. Hliðstæðar tilraunir
voru gerðar á Eiðum og Sámstöðum, en um árangur
þeirra er mér ekki að fullu kunnugt. Þetta þýðir það,
að við getum breytt gömlum grassléttum, með litlum
tilkostnaði, ef sæmileg vaxtarskilyrði eru fyrir hendi,
í smárasléttur. (Sjá mynd 11).