Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1938, Blaðsíða 154
149
Magnús Helgason, Héraðsdal, Sigurjón Helgason, Ár-
nesi.
Bf. Seyluhrepps: Haraldur Jónasson, Völlum, Tobías
Sigurjónsson, Geldingaholti.
Bf. Staðarhrepps: Ellert Jóhannsson, Holtsmúla,
Steindór Benediktsson, Hólkoti.
Bf. Sauðárkróks: Haraldur Júlíusson, Pétur Jónasson,
Pétur Sighvats, Eysteinn Bjarnason, Kristinn Gunn-
laugsson.
Bf. Skarðshrepps: Steingrímur Friðriksson, Yngveld-
arstöðum.
Bf. Skefilsstaðahrepps: Árni Kristmundsson, Hóli.
Bf. Rípurhrepps: Sigurður Ólafsson, Kárastöðum,
Gísli Magnússon, Eyhildarholti.
Allir stjórnarnefndarmenn sambandsins voru mættir.
2. Lagðir fram reikningar sambandsins fyrir árið
1937 ásamt athugasemdum endurskoðenda, er öllum
var fullnægt og svarað af formanni.
Reikningarnir voru samþykktir í einu hljóði.
3. Formaður skýrði, í ítarlegri ræðu frá störfum sam-
bandsins á síðastliðnu ári, voru þau í aðalatriðum hin
sömu og undanfarið. Einnig skýrði hann frá því að nýr
ráðunautur hefði verið ráðinn, og starfaði hann í þjón-
ustu sambandsins alt árið, að undanteknum tveimur
mánuðum. Las hann síðan upp bréf frá Búnaðarfélagi
íslands, þar sem það samþykkir ráðningu ráðunautsins,
og ákveður að greiða Búnaðarsambandinu kr. 1500.00
í þessu skyni.
Að lokum þakkaði formaður Vigfúsi Helgasyni fyrir
starf hans í þágu sambandsins, og bauð hinn nýja ráðu-
naut velkominn.
Þá las formaður upp skýrslu frá sambandsfélögum
þar sem tilgreind er tala býla í hverju félagi, ásamt
því, hvað til er af salernum, safnforum, votheystóftum,