Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Síða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Síða 63
JÓHANNES SIGVALDASON: Rannsóknir á brennisteinsskorti í íslenzkum túnum II. Tilraunir og athuganir með brennisteinsáburð á tún sumarið 1967. Fyrstu athuganir á brennisteinsskorti í íslenzkum túnum voru gerðar seinni part sumars 1965, en tilraunir á túnum nokkurra bænda sumarið 1966 sýndu ótvírætt, að brenni- steinsskortur veldur allmiklu uppskerutjóni á vissum svæð- um norðanlands. Niðurstöður tilrauna þeirra, sem fram- kvæmdar voru sumarið 1966, sýndu (2), að uppskeruauki var allverulegur eða sem næst 27 hkg hey/ha í Villingadal í Eyjafirði fyrir 16 kg af brennisteini í gipsi. Eins og drepið var á í grein þeirri, sem niðurstöður til- raunanna frá því í fyrra eru birtar í, þá eru helztu orsak- irnar fyrir því, að nú er tekið að bera á brennisteinsskorti þessar: 1) Allmörg undanfarin ár hafa verið notaðar hér áburð- artegundir, sem snauðar eru á brennistein. 2) Búfjáráburður er ekki borinn á allt túnið hjá hverjum bónda. Verða þá frekast útundan tún, sem liggja langt frá gripahúsum, gjarna nýræktir, sem sízt mættu þó án þess vera að fá búfjáráburðinn. . 3) Mikil áburðarnotkun og þá sérstaklega mikið köfnun- arefni eykur á hættuna á því að skortur verði á þeim nær- ingarefnum, sem ekki eru borin á, en í þeim flokki er ein- mitt brennisteinn. Það sem reynt hefur verið að rannsaka sumarið 1967 og 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.