Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 114

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 114
116 um með þekktu magni af súlfati. Af samanburðarlínuritinu er síðan brennisteinsmagnið i sýninu lesið. b) Aðferðir til þess að ná brennisteini úr jarðveginum. 1. Moldin hrist með vatni, 5 gr í 100 ml. Á þann hátt ætti að fást það kalsíumsúlfat (gips), sem í moldinni væri. 2. Moldin hrist með 0,01 M NaOH, 5 g jörð í 100 ml. Þar með átti að sjá hvort nokkuð fengist af umskiftanlegu súlfati. Við ákvörðun á brennisteini í þessum upplausnum olli það erfiðleikum að þær urðu sterkgular á litinn af uppleystum húmus. Brennisteinninn var ákvarð- aður eftir aðferð I, sem fyrr er frá greint. 3. Moldin hrist með 1 M ammoníumacetati, 5 g í 100 ml. Einnig með þessari ákvörðun átti að sjá hvort ekki fengist eitthvað af umskift- anlegum brennisteini. Brennisteinninn var ákvarðaður eftir aðferð I. 4. Ákvörðun á magni brennisteins í lífrænum samböndum jarðvegs- ins. Vegin 5 g af mold og hitað við 300° C í 4—5 klukkutíma, síðan hrist með 100 ml af 1 M ammoníumacetati í hálftíma, síað og brenni- steinninn mældur i afsíinu með aðferð I. c) Aðrar efnagreiningar. 1. Glæðitap ákvarðað við að hita sýni í ofni við 600° C. Glæðitapið var reiknað út á eftirfarandi hátt: Þungi á sýni við 105° C — Þungi á sýni við 600° C Glæðitap = ------2_---1-------------------2----1--------------x 100 Þungi á loftþurru sýni. 2. Sýrustig ákvarðað með glerskautstæki. Niðurstöður og ályktanir af þeim. a) Laust bundinn brennisteinn í jarðvegi. Reynt var að skola út og ákvarða hugsanlegt gips í jarð- veginum. í rannsóknina voru valin nokkur sýni úr túnum í Þingeyjarsýslum. Skolað var með vatni og skyldi gipsið leys- ast þar í ef nokkurt væri. En svo fór, að með þeirri aðferð til ákvörðunar á brennisteini, sem notuð var (Aðferð I), þá reyndist það magn af súlfati, sem leystist upp í vatninu, svo lítið, að ekki voru tök á að mæla það með nokkru öryggi. Þó gætu þessar athuganir bent til þess að um einhvern snefil af gipsi væri að ræða, en enginn möguleiki er út frá nefndum mælingum að gefa upp ákveðið tölulegt gildi yfir þetta magn. Þessu næst var athugað hvort eitthvað væri bundið af súlfatjónum á jarðvegsagnirnar á þann veg að þær mætti losa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.