Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 108
108
LÁRUS SIGURBJ ÖRNSSON
»
-— Kaupmaðurinn í Feneyjum, leikrit í 5 þáttum
(The merchant oí Venice). Þýð.: 1) Indriði
Einarsson: Kaupmaðurinn í Venedig, 2) Ingi-
valdur Nikulásson: Kaupmaðurinn frá Fen-
eyjum og 3) Sigurður Grímsson. Sýn.: LR.
1945 (3). Pr.: Rvík, Ilelgafell, 1946, 203 bls.
-— Lear konungur, sorgarleikur í 5 þáttum. Þýð.:
Steingrímur Thorsteinsson. Pr.: Rvík 1878,
143 bls.
— Líf og dauði Richards þriðja, söguleikrit í 5
þáttum (The life and death of king Richard
III.). Þýð.: Indriði Einarsson.
— Macbeth, sorgarleikur í 5 þáttum. Þýð.: Matt-
hías Jochumsson. Pr.: 1) Rvík 1874, 144 bls.,
og 2) W. S.: Leikrit, Rvík 1939.
— Measure for measure, Kossavísa úr leiknum í
þýð. Gísla Brynjólfssonar, pr.: Ljóðmæli,
Khöfn 1891.
— Mikil fyrirhöfn fyrir engu, gleðileikur í 5
þáttum (Much ado ahout nothing). Þýð.:
Indriði Einarsson.
— Othello eða Márinn frá Feneyjum, sorgarleik-
ur í 5 þáttum. Þýð.: Matthías Jochumsson.
Pr.: 1) Rvík 1882, 130 bls. og 2) W. S.: Leikrit,
Rvík 1939.
— Rómeo og Júlía, sorgarleikur í 5 þáttum
(Romeo and Juliet). Þýð.: Matthías Jochums-
son. Pr.: 1) Rvík 1887, 118 bls., og 2) W. S.:
Leikrit, Rvík 1939.
— Sem yður þóknast, gleðileikur í 5 þáttum (As
you like it). Þýð.: Indriði Einarsson. — Ljóð
úr leiknum þýddi Steingrímur Thorsteinsson,
pr.: Ritsafn I, Rvík 1924.
-— Stormurinn, sjónleikur í 5 þáttum (The tem-
pest). Þýð.: Eiríkur Magnússon. Pr.: Rvík,
Sigm. Guðm., 1885, 110 hls.
— The Tempest, Stormurinn, frumtexti, útgefinn
með skýringum af Eiríki Magnússyni. Pr.:
Rvík, Sigm. Guðm., 1885, 187 hls.
— Vetraræfintýri, æfintýraleikur í 5 þáttum (The
winther’s tale). Þýð.: 1) Indriði Einarsson,
2) Eiríkur Magnússon: Vetrarsagan, Lbs. 1859,
4to. (þýðingarupphaf). Sýn.: LR. 1926 (1).
— Þrettándakvöld, gleðileikur í 5 þáttum
(Twelfth night). Þýð.: Indriði Einarsson.
Sýn.: LR. 1925.
SHAW, BERNARD (1856—): Candida, sjónleik-
ur í 3 þáttum (Sama nafn, 1894). Þýð.: Bogi
Ólafsson. Sýn.: LR. 1925.
— Enginn getur gizkað á, sjónleikur í 4 þáttum
(You never can tell, 1896). Þýð.: Einar H.
Kvaran. Sýn.: LR. 1915. Þls.
-— Hetjur, sjá Kappar og vopn.
— Kappar og vopn, andrómantískur gamanleik-
ur í 3 þáttum (Arms and the man, 1894). Þýð.:
Lárus Sigurbjörnsson. Sýn.: Menntaskólanem-
endur, Rvík 1945. — Finnur Jónsson, ísafirði,
þýddi leikinn fyrir útvarp: Hetjur. Útv.: 1936.
— Logið í eiginmann, gamanleikur í 1 þætti
(How he lied to her husband, 1904). Þýð.:
Hjörleifur Hjörleifsson. Útv.: 1941.
— Metúsalem, L kafli: í upphafi (Back to
Methuselah, Part J, ln the beginning, 1921).
Þýð.: Magnús Ásgeirsson. Útv.: 1941.
— Pygmalion, gamanleikur í 5 þáttum (Sama
nafn, 1912). Þýð.: Bogi Ólafsson. Útv.: Leik-
fél. stúdenta 1944.
SHIBER, ETLY: Hvar er Burke liðsforingi, út-
varpsþáttur. Þýð.: Ævar Kvaran. Útv.: 1944.
SINCLAIR, UPTON (1878—): Kreppueyjan, sjón-
leikur. Þýð.: Ragnar E. Kvaran. Útv.: 1936.
SLADEN-SMITIl, F.: Líknarstarfsemin „Ilægt
andlát", einþáttungur. Pr.: Vinnan, tímarit,
1945.
SMITH, DOROTIIY GLADYS [Anthony, D. L.]
(1896—): Æska og ástir, gamanleikur í 3
þáttum (Touch wood, 1933). Þýð.: Hjörleifur
Hjörleifsson. Sýn.: LR. 1936.
SÓFÓKLES (ca. 496—406 f. Kr.): Antigone,
kaflar úr leiknum, v. 332—374, 580—624 og
762—799. Þýð.: Grímur Thomsen.
— Elektra, kafli úr leiknum, v. 469—512. Þýð.:
Grímur Thomsen.
— Oidipús á Kólónos, kaflar úr leiknum, v. 663
-—709 og 1210—1247. Þýð.: Grímur Thomsen.
■— Oidipús harðstjóri, kaflar úr leiknum, v. 852—
899 og 1175—1212. Þýð.: Grímur Thomsen.
— Trachinjur, kaflar úr leiknum, v. 95—141 og
498—530. Þýð.: Grímur Thomsen. -— Sófókles-
þýðingar Gríms Thomsens eru prentaðar í heild-
arútgáfum af kvæðum hans, t. d. Londonarútg.
1946, hls. 434—450.
SOMIN: Návígi, sjá Gilbert, W.
SOUTHWORTH, D. E. N. (1819—1899); Kapí-
tola, sjá Jones, Robert.
STAVENHAGEN, FRITZ (1876—1906): Móðir-
in, sjónleikur í 5 þáttum (Mudder Mews, 1905).
Þýð.: Guðni Jónsson. Hdr.: LR.