Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 108

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 108
108 LÁRUS SIGURBJ ÖRNSSON » -— Kaupmaðurinn í Feneyjum, leikrit í 5 þáttum (The merchant oí Venice). Þýð.: 1) Indriði Einarsson: Kaupmaðurinn í Venedig, 2) Ingi- valdur Nikulásson: Kaupmaðurinn frá Fen- eyjum og 3) Sigurður Grímsson. Sýn.: LR. 1945 (3). Pr.: Rvík, Ilelgafell, 1946, 203 bls. -— Lear konungur, sorgarleikur í 5 þáttum. Þýð.: Steingrímur Thorsteinsson. Pr.: Rvík 1878, 143 bls. — Líf og dauði Richards þriðja, söguleikrit í 5 þáttum (The life and death of king Richard III.). Þýð.: Indriði Einarsson. — Macbeth, sorgarleikur í 5 þáttum. Þýð.: Matt- hías Jochumsson. Pr.: 1) Rvík 1874, 144 bls., og 2) W. S.: Leikrit, Rvík 1939. — Measure for measure, Kossavísa úr leiknum í þýð. Gísla Brynjólfssonar, pr.: Ljóðmæli, Khöfn 1891. — Mikil fyrirhöfn fyrir engu, gleðileikur í 5 þáttum (Much ado ahout nothing). Þýð.: Indriði Einarsson. — Othello eða Márinn frá Feneyjum, sorgarleik- ur í 5 þáttum. Þýð.: Matthías Jochumsson. Pr.: 1) Rvík 1882, 130 bls. og 2) W. S.: Leikrit, Rvík 1939. — Rómeo og Júlía, sorgarleikur í 5 þáttum (Romeo and Juliet). Þýð.: Matthías Jochums- son. Pr.: 1) Rvík 1887, 118 bls., og 2) W. S.: Leikrit, Rvík 1939. — Sem yður þóknast, gleðileikur í 5 þáttum (As you like it). Þýð.: Indriði Einarsson. — Ljóð úr leiknum þýddi Steingrímur Thorsteinsson, pr.: Ritsafn I, Rvík 1924. -— Stormurinn, sjónleikur í 5 þáttum (The tem- pest). Þýð.: Eiríkur Magnússon. Pr.: Rvík, Sigm. Guðm., 1885, 110 hls. — The Tempest, Stormurinn, frumtexti, útgefinn með skýringum af Eiríki Magnússyni. Pr.: Rvík, Sigm. Guðm., 1885, 187 hls. — Vetraræfintýri, æfintýraleikur í 5 þáttum (The winther’s tale). Þýð.: 1) Indriði Einarsson, 2) Eiríkur Magnússon: Vetrarsagan, Lbs. 1859, 4to. (þýðingarupphaf). Sýn.: LR. 1926 (1). — Þrettándakvöld, gleðileikur í 5 þáttum (Twelfth night). Þýð.: Indriði Einarsson. Sýn.: LR. 1925. SHAW, BERNARD (1856—): Candida, sjónleik- ur í 3 þáttum (Sama nafn, 1894). Þýð.: Bogi Ólafsson. Sýn.: LR. 1925. — Enginn getur gizkað á, sjónleikur í 4 þáttum (You never can tell, 1896). Þýð.: Einar H. Kvaran. Sýn.: LR. 1915. Þls. -— Hetjur, sjá Kappar og vopn. — Kappar og vopn, andrómantískur gamanleik- ur í 3 þáttum (Arms and the man, 1894). Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Sýn.: Menntaskólanem- endur, Rvík 1945. — Finnur Jónsson, ísafirði, þýddi leikinn fyrir útvarp: Hetjur. Útv.: 1936. — Logið í eiginmann, gamanleikur í 1 þætti (How he lied to her husband, 1904). Þýð.: Hjörleifur Hjörleifsson. Útv.: 1941. — Metúsalem, L kafli: í upphafi (Back to Methuselah, Part J, ln the beginning, 1921). Þýð.: Magnús Ásgeirsson. Útv.: 1941. — Pygmalion, gamanleikur í 5 þáttum (Sama nafn, 1912). Þýð.: Bogi Ólafsson. Útv.: Leik- fél. stúdenta 1944. SHIBER, ETLY: Hvar er Burke liðsforingi, út- varpsþáttur. Þýð.: Ævar Kvaran. Útv.: 1944. SINCLAIR, UPTON (1878—): Kreppueyjan, sjón- leikur. Þýð.: Ragnar E. Kvaran. Útv.: 1936. SLADEN-SMITIl, F.: Líknarstarfsemin „Ilægt andlát", einþáttungur. Pr.: Vinnan, tímarit, 1945. SMITH, DOROTIIY GLADYS [Anthony, D. L.] (1896—): Æska og ástir, gamanleikur í 3 þáttum (Touch wood, 1933). Þýð.: Hjörleifur Hjörleifsson. Sýn.: LR. 1936. SÓFÓKLES (ca. 496—406 f. Kr.): Antigone, kaflar úr leiknum, v. 332—374, 580—624 og 762—799. Þýð.: Grímur Thomsen. — Elektra, kafli úr leiknum, v. 469—512. Þýð.: Grímur Thomsen. — Oidipús á Kólónos, kaflar úr leiknum, v. 663 -—709 og 1210—1247. Þýð.: Grímur Thomsen. ■— Oidipús harðstjóri, kaflar úr leiknum, v. 852— 899 og 1175—1212. Þýð.: Grímur Thomsen. — Trachinjur, kaflar úr leiknum, v. 95—141 og 498—530. Þýð.: Grímur Thomsen. -— Sófókles- þýðingar Gríms Thomsens eru prentaðar í heild- arútgáfum af kvæðum hans, t. d. Londonarútg. 1946, hls. 434—450. SOMIN: Návígi, sjá Gilbert, W. SOUTHWORTH, D. E. N. (1819—1899); Kapí- tola, sjá Jones, Robert. STAVENHAGEN, FRITZ (1876—1906): Móðir- in, sjónleikur í 5 þáttum (Mudder Mews, 1905). Þýð.: Guðni Jónsson. Hdr.: LR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.