Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Qupperneq 35

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Qupperneq 35
HALLDÓRS HERMANNSSONAR OG SIGURÐAR NORDALS 35 yfir sumt og líka sýnt, hvernig gefa mætti út sögurit vor svo, að þau væru aðgengileg þorra menntaðra lesenda. Þessar stafréttu útgáfur, með þaultuggðum málfræðislegum skýringum og orðamun, eru lítt melt- anleg fæða öðrum en forhertum málfræðingum, og þeim getur líka orð- ið bumbult af þeim. Löndum okkar flestum, sem eru að fást við þau, virðist ekki ljóst, að þau eru frábrugðin miðaldaritum flestra þjóða, því að þau eru bókmenntir, sem hægt er að lesa enn í dag og eru lesin af mörgum menntamönnum, erlendum sem innlendum. Auð- vitað eru stafréttar útgáfur nauðsynlegar og með orðamun. En eins og Finnur og fylgifiskar eru núna að gera, að gefa þetta út aftur og aftur á þennan hátt, það er ekkert vit í því, þar sem svo margt annað kallar að.“ Þeir Halldór og Sigurður hittust í New York um áramótin, og þakkar Sigurður í bréfi 18. janúar 1932 „fyrir síðast og alla sam- veruna í New York. Ég var þar vikuna út og skoðaði mig heilmikið um og varð því hrifnari af borginni sem ég kynntist henni meir.“ I bréfinu ráðgast hann við Halldór um fyrirlestrarhald í íþöku seint í marz og spyr hann, hvernig honum lítist á efni sem Viking Ethics. Halldór svarar Sigurði um hæl 20. janúar og segir, að sér þyki titillinn góður, „fólkið tekur eftir honum, ef til vill af því það heldur, að þessir fuglar hafi ekki haft “ethics”.“ I bréfi, er Halldór skrifar Sigurði 3. maí, þakkar hann honum komuna og kveðst viss um, að vera hans vestra hafi orðið að miklu gagni og til sóma. Þótt þeir Halldór og Sigurður skiptist á bréfum sumarið 1932, ber fátt til tíðinda. En 22. nóvember skrifar Sigurður Halldóri stutt bréf, sem efalaust hefur glatt hann mjög, og hefst það á þessa leið: „Kæri vinur. Aðeins fáar línur til þess að sýna þér, að ég er aftur kominn á minn stað. Svíþjóðarferðin gekk vel, og ,,vikan“ [íslenzka vikan í Stokkhólmi í september 1932] varð okkur heldur til sóma, ef það er nokkurs virði að fá gott álit annarra, þegar ástandið heima fyrir er ekki betra en hjá oss. Við mættum þakka fyrir nú, að okkur væri veitt sem minnst athygli. Ég var líka nokkra daga í Ósló og þótti gaman að hitta þar vini og kollega. Þeir Magnús Olsen, Paasche og Liestöl töluðu allir með mikilli aðdáun um útgáfu þína af íslend- ingabók og voru „spenntir“, þegar ég sagði þeim, að þú værir með rit um Sæmund fróða í smíðum.“ Það er því létt í Halldóri, þegar hann þakkar Sigurði bréfið í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.