Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Síða 71
UM FÓLKSFIÖLLDA Á SUDURLANDE ... 1781
71
§-7- ,
Her ad auke eru nú aller prestar og ábótar Skálhollts Stiftes, og þeir
fáu i Hóla Stifte sem enn nú mótþægdu Jóne biskupe Arasyne, og
víst hafa fyllt Flock Ögmundar; Hvad allt þá adgiætt er, enn einkum
þad sem bæde Sr. Jón Egilsson er skrifad hefur Æfe biskups Ögmundar,
hvörs og lika Biörn á Skardsá vid áred 1526 útþryckel. getur,16 ad
Biskup Ögmundr hafe under Hlýdne skylldad hvörn Prest og bónda
at fiölmenna til þess alþingis sem mest, einnig17 þad sem same Biörn
skrifar skömmu ádur vid áred 1518, í þann tíma áttu flester menn
vopn og veriur; Þá þetta sege eg, adgiætt er, má Flockur Biskups
Ögmundar kallast ótrúlega litell, og er hann hinn liósaste Vottur til,
ad Fólked ecke hefur vered nærre fiölgad aptur, epter þad stóra Mann-
fall sem so ad segia fyrer 30 árum hafde innfalled (14). Enn ege þesse
Flockur Ögmundar ad [reikjnast epter Mannfiöllda sem i Skálhollts
Stifte var 1769, og epter si[d]veniu, ad reiknast ]/4 partur Jnnbyggi-
aranna ad vera vopnbærer Karlmenn (15), þá hefdu til vered 8557.
Hefde þá fiórde hvör Vopnbær Karlmadur til biskups Ögmundar
komed, (sem er hid allraminsta er i sliku Uppbode þeinkiast kann)
hefde Flockurenn þó orded yfer 2000; Enn her er ej stórt fleire enn
siöunde hvor vopnbær Madur af þeim sem i Stiftenu til voru 1769. Á
Sudurlande alleina hefdu þá kunnad ad reiknast yfer 4000 vopnbærer
Menn, so þó Flockur Ögmundar hefde einasta átt af þeirre Tölu og
af Sudurlande ad takast, þá hefde þó ej so miked18 sem þridie hvör
vopnbær Karlmadur til alþinges i þad Sinn rided.
§•8.
J Sögum vorum og [Annjálum [e]ru þar ad auke nefnd ein og önnur
Tilfelle, sem yfer hafa teked, og eige ega heima hiá almennum Regl-
um, enn hafa þó möguleg[a] vered, og kunna so brúkud ad sýna þá
hærstu Fólksmergd á þeirre Tíd[;] Eg vil i þetta Sinn minnast á Mann-
feller19 i bólu a Sudurlande og útreikna hann efter þeirre Fólkstölu
sem her var f’ skemstu: 1.) 1310 dó Fiöllde Fólks úr bólu, hellst
þad sem hafde 1 um tvítugt og þar fyrer innann; dóu 800 i Sunnlend-
(14) Þá eyddust eige einasta marger bæer, helldur og heiler Hreppar. Var sá Mann-
feller kalladur Stóra plágami.
(15) Enn þá nákvæmar reiknast Karlmenn frá 18da alldursáre til 57da mót allra Jnn-
byggiara Tölu i einu lande eins og 1 til 3 3/5.
16 Breytt úr „skrifa“.
17 Breytt úr „og líka“.
18 Breytt úr „fleiri enn“.
19 Mannfeller i bólu a Sudurlande breytt úr „þesse er Sudurlande vidkomu".