Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Page 74

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Page 74
74 HANNES FINNSSON 1780, Borgarfiardar Sýslu 1781 og Mýra Sýslu 1783 [;] Öll þesse 3 Manntöl set eg her hiá, og bæte þarvid búenda Tale, sem biskupenn Hannes Finnsson i sömu yferferd let Prestana giöra grein á. Manntal á Sudrlande F. 1756-9. G. 1761 H. 1762-71. I. 1778-3. K. Búendur 1778-83. Rangár Þing 4253 4407 4324 4641 644 Vestmanney: 380 ” 356 180 30 Arnes S: 4905 4762 4862 5283 790 Gullbrýngu S 1902 3533 2432 2823 429 Kiósar S: 993 ” 964 1063 168 Borgarf: S. 1661 1799 1796 1900 323 Mýra S: 1612 1749 2065 1838 246 15706 16250 16799 17728 2630 §• 11. Þad skírasta Mannt[al] sem á Jslande hefur teked vered, skede 1769 þann 15. Augusti efter Cammer-Collegii Skipan, voru þá á Sudur- lande: 16361 Manneskiur. Eg hefe Grun um ad Prestar hafe ej aller skiled Meiningu Ordsens ógipter eins, og hafe sumer reiknad Eckiur medal þeirra giptu, og fyrer þá sömu skiled þá sem einhvörn tíma hafe i Hiónabande vered. Enn þó nú þesse Misskilningur sumstadar hafe innhlauped, verd eg samt ad álíta Manntaled i þvi sem ödru rett, bæde af þvi ad Mismunurenn á so stórum Fólks Fiöllda nemur ecke miklu, og lika íinnst eckert þad Manntal sem ecke skeike eitthvad i um fáeinar Persónur.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.