Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Side 82

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Side 82
82 HANNES FINNSSON Kirkjan og bæjarhúsin í Haukadal í Biskupstungum samkvæmt teikningu J. T. Stanley 1789, í einni af dagbókum manna hans, sem varðveittar eru í Lbs. 3886-88 4to. seme, hvör i þvi er falenn, ad Fólked hefur næga atvinnu, þó þad fiölge, enn hvar þá Friófseme edur Landgiæde vantar, deyr Lands- lýdur af Húngre jafnódt og hann fædest (25), þegar misært verdur. §. 20. Efter Manntalenu 1769 (§ 11.) voru alls giptar Manneskiur á Sudur- lande 5300 eda í þad hædsta 2650 standande Hiónabönd. Hefur þá einn Þridiúngur alls Fólksens vered i Hiónabande, enn af þeim sem alldur til Hiúskapar [hjöfdu voru [.................mjóte hvörium 2 [...........] Hióna Lage. Sie nú tekenn Medaltalann af 5 fyrre árunum (§ 12) er lióst ad 1 hefur fædst af hvörium 4,3 standande Hiónalögum. Af þessum ádurgetnu 2650 Hiónalögum voru 1249 giptar Konur frá 16 til 40 ára, þad er, Helmingur allra eigingiptra Kvenna hefur vered úr barn Eign. Enn þar 4,3 börn ádur reikn- udust af öllum Hiónum, þá sest ad 1 barn árlega fædest45 af hvörium 2 standandi Hiónalögum hvar Konan er á barneignar alldre, og ad soddan Konur hafa láted lited yfer 2 ár mille hvörs barns (26). Þared nú almennast46 er i ödrum Löndum ad 4 börn reiknest af hvöriu Hiónabande, enn her eru börnenn fleire, þarad auke varla finnst (25) Her tek eg til dæmes Eyuna Formosa, hvar sagt er ad engenn Kona mege barn ala fyrr enn hún er hálf fertug, enn verde hún14 fyrr barnshafande þá berie Hofgydiann á Magann á henne til þess henne leysest Höfn: Montesquieu Esprit des Loix livr: 23 chap: 16. Nýare Sagna Skrifarar bera þó brigdur á Sannende þeirrar Frásögu. (26) Adgiætande er ad her eru talder aller fædder, enn Tala þeirra laungetnu ætte fyrst frá ad dragast. 44 Breytt úr „ef kona verdur“. 45 Breytt úr „freklega 2 börn reiknast". 46 Breytt úr „annars almennast“.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.