Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Side 87

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Side 87
UM FÓLKSFIÖLLDA Á SUDURLANDE ... 1781 87 drjúgan hlut tveggja til viðbótar) [e]r [.........] og Fæding [..... ....] Manntaled var [.............]rlega a[...] lande yfer 120 [.... ......] 600, og var [....] [fijölldenn þá minne [.......]na. Barna- fiölldenn, jafnvel þó bó[l]ann genge á sömu árum, var frá 1761 til 1769 os [stó]r, ad hann bætte upp barnafædena frá 1754 til 1761, so ad bádar Radernar 1 og 2 til samanlagdar eru enn nú frekare enn ad jafnadartale hiá Sússmilch. Þad sem 3 og 4 Röd eru Mun minne enn hiá Sússmilch, kenne eg bólunne, sem geck 1762-6, og deidde marga af þeim sem fædst höfdu epter 1742 þá næstfyrirfarande bóla geck. Miðalldra Fólk frá 32 til 48 ára er hiá oss fieira enn ad annara Landa Medaltölu, enn þeir i 7du Röd færre. Epter Manntalenu af 1703 voru á Sudurlande frá 70 til 80 ára 311, eda 177 af 10000, frá 80 til 90 ára 116, eda 66 af 10000, frá 90 til 100 ára 12, sem er 6,8 af 10000, [o]g 1 yfer tírædt, sem er 1 af 50000[.]

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.