Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Side 88

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Side 88
Landsbókasafnið 1976 BÓKAKOSTUR OG Bókakostur Landsbókasafns var í árslok BÓKAGJAFIR samkvæmt aðfangaskrá 331.804 bindi og hafði vaxið á árinu um 6259 bindi. Mikill fjöldi binda var sem fyrr gefinn safninu eða fenginn í skiptum. Verða nú taldir gefendur bóka, einstaklingar og stofnanir, og fara fyrst nöfn íslenzkra gefenda: Aðalgeir Kristjánsson fyrsti skjalavörður, Reykjavík. - Aðalsteinn Á. Sigurðsson, Reykja- vík. - Agnar Þórðarsori bókavörður, Reykjavík. - Árni Björnsson þjóðháttafræðingur, Reykjavík. - Dr. Áskell og Doris Löve, Boulder, Colorado. - Dr. Ástvaldur Eydal, San Francisco. - Dr. Bjarni Einarsson, Reykjavík. - Björn Jónsson læknir, Swan River, Mani- toba. - Bragi Jónsson skáld, Hoftúnum. - Bændaskólinn á Hvanneyri. - Davíð Björnsson fyrrv. bóksali, Winnipeg. - Eggert Ásgeirsson, Reykjavík. - Eiríkur Jónsson kennari, Reykja- vík. - Eysteinn Sigurðsson cand. mag., Reykjavík. - Flosi H. Sigurðsson veðurfræðingur, Reykjavík. - Friðrik Þórðarson lektor, Osló. - Geir Jónasson fyrrv. borgarskjalavörður, Reykjavík. - Grímur M. Helgason deildarstjóri, Reykjavík. - Hafsteinn Guðmundsson, bókaútgefandi, Seltjarnarnesi. - Haraldur Sigurðsson deildarstjóri, Reykjavík. — Helgi Tryggvason bókbindari, Reykjavík. - íþróttasamband íslands, Reykjavík. - Jón Halldórs- son fyrrv. skrifstofustjóri, Reykjavík. — Klemens Þorleifsson kennari, Reykjavík. — Sr. Kol- beinn Þorleifsson, Reykjavík. - Dr. Kristján Eldjárn forseti íslands, Bessastöðum. - Kvenna- sögusafn íslands, Reykjavík. - Logi Einarsson hæstaréttardómari, Reykjavík. - Dr. Magnús Pétursson, Hamborg. - Nína Björk Elíasson, Kaupmannahöfn. - Olafur F. Hjartar deild- arstjóri, Reykjavík. - Olafur Jóhann Sigurðsson rithöf., Reykjavík. — Páll Jónsson bóka- vörður, Reykjavík. - Pétur Björnsson, Reykjavík. - Rannsóknaráð ríkisins, Reykjavík. - Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík. - Dr. Richard Beck., Victoria, B. C., Canada. - Sendiráð íslands, Kaupmannahöfn. - Snæbjörn Jónsson fyrrv. bóksali, Port- chester. - Snær Jóhannesson, Reykjavík. - Steingrímur Gautur Kristjánsson lögfræðingur, Hafnarfirði. - Tómás Helgason húsvörður, Reykjavík. - Tryggvi Sveinbjörnsson bók- bindari, Reykjavík. - Frú Þóra Vigfúsdóttir, Reykjavík. Erlendir gefendur og skiþtaaðilar, einstaklingar og stofnanir: Ábo Akademis bibliotek. - Aca- demia scientiarum Fennica, Helsingfors. - Torsten Allhed, Stockholm. - Archivo storico delle arti contemporanee, Venezia. - Det arnamagnæanske institut, Kobenhavn. - Biblio- teca Statale, Cremona. - Bibliotheka Akademii NAUK SSSR, Leningrad. - Bibliothéque Nationale, Paris. - Bibliothéque Nationale, Sofia. - Bibliothéque Nationale de Quebec, Canada. - Bibliothéque Royale Albert 1 er, Brússel. - Björck och Börjesson, Stockholm. - Tani og Sigrid Björnsson, Seattle, Washington. - Blackwell’s, Oxford. - BONIS, Odense. - Próf. Regis Boyer, La Varenne, St. Hilaire. - The British Library, London. - British Museum, London. - F. A. Brockhaus, Stuttgart. - The Brotherton Library, Leeds. — Cam- bridge University Press. - Carlsbergfondet, Kobenhavn. - Center for Intercultural Studies

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.