Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Page 96

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Page 96
96 LANDSBÓKASAFNIÐ 1976 húsinu rými í kjallara undir mikið efni, er geyma verður um sinn í kössum. Fyrirsjáanlegt er, að safnið þarf aukið geymslurými utan safns, því að hillurými í mörgum deildum safnsins er gersamlega þrotið. Bókasafn Vestmannaeyja fékk um ársfjórðungsskeið að láni nokkra tugi erlendra bóka, einkum ferðasögur, sagnfræði og ævisögur. Harald- ur Guðnason bókavörður lét þess getið við bókaskil, að þær hefðu verið mikið lesnar og vinsælar af þeim, sem lesa erlend mál. SÝNINGAR Handritasýning stóð að vanda sumar- mánuðina. Seint í október var efnt til sýningar á ýmsum ritum Sameinuðu þjóðanna í tilefni af því, að liðin voru 30 ár frá því er íslendingar gerðust þátttakendur í þeim miklu samtökum. I nóvember hófst sýning á ýmsu efni varðandi verkalýðsmál og Alþýðusamband Islands, einkum á eldra skeiði þess, en 60 ára afmælis sambandsins var minnzt um þessar mundir með margvíslegum hætti. AÐSÓKN Hér fer á eftir skýrsla um notkun bóka og handrita, um lesendafjölda, útlán og tölu lántakenda: Flokkur 1976 000 9 161 100 381 200 407 300 2 363 400 418 500 1 305 600 ............................... 661 700 279 800 3 088 900 3 323 Samtals 21 386 Handrit 3 740 Lesendur 14 133 Útlán (bóka og handrita) 1 395 Lántakendur 289

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.