Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Qupperneq 97

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Qupperneq 97
LANDSBÓKASAFNIÐ 1976 97 STARFSLIÐ Haraldur Sigurðsson bókavörður var sett- ur deildarstjóri í þjóðdeild safnsins um óákveðinn tíma frá 1. ágúst 1976, meðan Ólafur Pálmason ynni að samningu íslenzkrar bókaskrár, áfangans 1534-1844. Nanna Bjarnadóttir bókavörður var að eigin ósk og með leyfi ráðuneytisins í hálfu starfi fyrstu fimm mánuði ársins, janúar-maí, og gegndi Guðrún Magnúsdóttir hálfu starfi þann tíma á móti henni. Kristján Ólason var skipaður umsjónarmaður myndadeildar safns- ins frá 1. október að telja. ALÞJÓÐLEG Brezka bókavarðafélagið efndi með til- SAMVINNA styrk bandaríska útgáfufyrirtækisins Forest Press til ráðstefnu í Banbury á Englandi dagana 26.-30. september, þar sem fjallað skyldi um Dewey-kerfið svonefnda í minningu þess, að öld var þá liðin frá því er Melvil Dewey fyrst kynnti þetta flokkunarkerfi, er svo víða hefur síðan verið notað og mnleitt var t. a. m. í Landsbokasafni um siðustu aldamot, er Jóni Ólafssyni ritstjóra, þá nýkomnum frá bókavarðarstarfi í Chicago, var falið að flokka bækur safnsins. Nanna Bjarnadóttir bókavörður, er nú vinnur að flokkun íslenzkra rita í þjóðdeild safnsins, sótti þessa ráðstefnu á vegum þess, og voru þátttakendur frá 15 Evrópulöndum auk margra frá Bandaríkjunum. Brezka bókavarðafélagið hefur á þessu ári (1977) gefið út í bók erindi þau, er flutt voru á ráðstefnunni. Þýzka bókvarðafélagið, sú deild þess, er annast um samskipti við erlendar þjóðir (Bibliothekarische Auslandsstelle), bauð undirrituðum að heimsækja nokkur þýzk bókasöfn dagana 10.-21. október. Komið var í söfn í Hamborg, Kiel, Hannover, Heidelberg, Stutt- gart, Munchen, Regensburg og Frankfurt am Main. Var förin hið bezta skipulögð og fyrirgreiðsla hvarvetna með ágætum. Heimsótt voru gömul og gróin háskólabókasöfn, en einnig eitt hið yngsta í Regensburg, þar sem risið hefur nýr og öflugur háskóli á síðustu árum. Komið var í hin svonefndu Landesbibliothek í Hannover og Stutt- gart og ríkisbókasafnið í Miinchen, Bayerische Staatsbibliothek, þar sem mestir dýrgripir í bókum og handritum eru saman komnir, og endað í þjóðbókasafninu, Deutsche Bibliothek, í Frankfurt am Main. Fróðlegt var að skoða ýmsar nýjar byggingar og sjá og heyra,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.