Morgunblaðið - 31.03.2001, Page 25

Morgunblaðið - 31.03.2001, Page 25
VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 25 • Smiðjuvegur 5 • 200 Kópavogur • Sími 58·50·500 • Símbréf 58·50·508 • Árval · s: 564 3232 • www.skolavorubudin.is 1,3 milljarða halli á vöruskiptum Í FEBRÚARMÁNUÐI voru fluttar út vörur fyrir 13,2 milljarða króna og inn fyrir 14,5 milljarða króna fob. Vöruskiptin í febrúar voru því óhag- stæð um 1,3 milljarða en í febrúar í fyrra voru þau hagstæð um 0,7 millj- arða á föstu gengi. Fyrstu tvo mán- uði ársins voru fluttar út vörur fyrir 27,6 milljarða króna en inn fyrir tæpa 28,3 milljarða króna fob. Halli var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 600 milljónum króna en á sama tíma árið áður voru þau óhagstæð um 1,3 milljarð á föstu gengi. Fyrstu tvo mánuði ársins var vöruskiptajöfnuð- urinn því 700 milljónum króna hag- stæðari en á sama tíma í fyrra. Í frétt frá Hagstofu Íslands kemur fram að verðmæti vöruútflutnings fyrstu tvo mánuði ársins var 3,4 millj- örðum eða 14% meira á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Aukningin stafar af útflutningi iðnaðarvöru, að- allega áli. Sjávarafurðir voru 55% alls útflutnings og var verðmæti þeirra 3% meira en á sama tíma árið áður. Verðmæti vöruinnflutnings fyrstu tvo mánuði ársins var 2,7 milljörðum eða 11% meira á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Aðallega má rekja vöxtinn til aukins innflutnings á hrávörum og rekstrarvörum.                                  !!!"!#"$%     '                                        !    "!#       !     "  #   !  $   $! % $% " $     &     '  $   &!   '   (            ( )*+) ,-,,  ,.)*      -./- , )-),  /() (-(0 1 -,++  1 ./(+ //)0 -/. (-/         0 -/-/ 0(//    1 11)*     -/1, 0 01)+  /,1 1./0 1 (//,    1 -)*+ (*./ 1 +-,+     !     2,+)3 2-*+3 20))3 ! 410+3 2)1/3   4.+3 4/+13 2//3   4)*/3 4)1.3    "#$%& '( )  * (+"),                & "  !% ! % '    DANSKA vindmyllufyrirtækið Vestas Wind System skilaði upp- gjöri í vikunni og var það mun betra en markaðurinn vænti. Hagnaðaraukning frá fyrra ári var 32% en fyrirtækið tilkynnti 866 milljóna danskra króna hagnað fyr- ir skatta sem samsvarar um 8,7 milljörðum íslenskra króna. Velta fyrirtækisins jókst um 38% í 6,5 milljarða danskra króna og áætl- anir Vestas gera ráð fyrir 39% aukningu hagnaðar á þessu ári. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins hækkaði um 6% á miðvikudag þeg- ar uppgjörið var kynnt. Vestas hefur náð góðri stöðu á Bretlandi og Írlandi með markaðs- hlutdeild upp á um 80%, að því er fram kemur í Morgunpunktum Kaupþings í vikunni. Vestas Wind System Uppgjör um- fram væntingar alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.