Morgunblaðið - 31.03.2001, Síða 25

Morgunblaðið - 31.03.2001, Síða 25
VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 25 • Smiðjuvegur 5 • 200 Kópavogur • Sími 58·50·500 • Símbréf 58·50·508 • Árval · s: 564 3232 • www.skolavorubudin.is 1,3 milljarða halli á vöruskiptum Í FEBRÚARMÁNUÐI voru fluttar út vörur fyrir 13,2 milljarða króna og inn fyrir 14,5 milljarða króna fob. Vöruskiptin í febrúar voru því óhag- stæð um 1,3 milljarða en í febrúar í fyrra voru þau hagstæð um 0,7 millj- arða á föstu gengi. Fyrstu tvo mán- uði ársins voru fluttar út vörur fyrir 27,6 milljarða króna en inn fyrir tæpa 28,3 milljarða króna fob. Halli var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 600 milljónum króna en á sama tíma árið áður voru þau óhagstæð um 1,3 milljarð á föstu gengi. Fyrstu tvo mánuði ársins var vöruskiptajöfnuð- urinn því 700 milljónum króna hag- stæðari en á sama tíma í fyrra. Í frétt frá Hagstofu Íslands kemur fram að verðmæti vöruútflutnings fyrstu tvo mánuði ársins var 3,4 millj- örðum eða 14% meira á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Aukningin stafar af útflutningi iðnaðarvöru, að- allega áli. Sjávarafurðir voru 55% alls útflutnings og var verðmæti þeirra 3% meira en á sama tíma árið áður. Verðmæti vöruinnflutnings fyrstu tvo mánuði ársins var 2,7 milljörðum eða 11% meira á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Aðallega má rekja vöxtinn til aukins innflutnings á hrávörum og rekstrarvörum.                                  !!!"!#"$%     '                                        !    "!#       !     "  #   !  $   $! % $% " $     &     '  $   &!   '   (            ( )*+) ,-,,  ,.)*      -./- , )-),  /() (-(0 1 -,++  1 ./(+ //)0 -/. (-/         0 -/-/ 0(//    1 11)*     -/1, 0 01)+  /,1 1./0 1 (//,    1 -)*+ (*./ 1 +-,+     !     2,+)3 2-*+3 20))3 ! 410+3 2)1/3   4.+3 4/+13 2//3   4)*/3 4)1.3    "#$%& '( )  * (+"),                & "  !% ! % '    DANSKA vindmyllufyrirtækið Vestas Wind System skilaði upp- gjöri í vikunni og var það mun betra en markaðurinn vænti. Hagnaðaraukning frá fyrra ári var 32% en fyrirtækið tilkynnti 866 milljóna danskra króna hagnað fyr- ir skatta sem samsvarar um 8,7 milljörðum íslenskra króna. Velta fyrirtækisins jókst um 38% í 6,5 milljarða danskra króna og áætl- anir Vestas gera ráð fyrir 39% aukningu hagnaðar á þessu ári. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins hækkaði um 6% á miðvikudag þeg- ar uppgjörið var kynnt. Vestas hefur náð góðri stöðu á Bretlandi og Írlandi með markaðs- hlutdeild upp á um 80%, að því er fram kemur í Morgunpunktum Kaupþings í vikunni. Vestas Wind System Uppgjör um- fram væntingar alltaf á þriðjudögum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.