Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 4

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 4
118 - þó hvergi nærri eins gagngerðar og víðfaðma, eins og hr. Indriði Einarsson heldur fram (»ísafold« 30/4’16). Hann telur t. d.: »sem afleiðingar af starfsemi íslandsbanka — alla sparifjáraukning landsmanna frá 1904, c. 15 miljónir. Enn- fremur alla hækkun á verði útfluttrar vöru, frá sama tíma til 1913 — að mestöll varan er seld fyrir peninga; verziun- in að verða alinnlend« o. s. frv. Þessum öfgum þarf að mótmæla, þó komnar séu frá einum helzta hagfræðingi landsins. þeir sem betur vita en hann, hvað gerst hefir meðal bænda sumstaðar á landinu síðustu árin, líta svo á, að kaupfélög og samvinnufélög eigi mikið meiri þátt í nefndum breytingum á innstæðueign, verzlun og vöruverði, svo sem að framan er bent til*. — Stofnun samvinnufélaganna er eingöngu verk bænda, án nokkurs stuðnings af hendi »fé- sýslumanna frá því í gær og dag« (sbr. Fjárhagsframfarir I. E.). Á því sviði eru kaupmenn og ýmsir fjármálamenn þjóðar- innar »17. aldar menn«. — Það viðurkennist fyllilega, að með stofnun bankaút- búanna fékk nokkur hluti landsmanna byr í seglin, einkum sjómenn, útgerðarmenn og kaupsýslumenn. Atvinnuvegir þeirra gleyptu við því fé, sem bankarnir höfðu að bjóða. Útgerðarmenn og kaupmenn gátu tekið út peninga og skil- að þeim á 6 — 8 mánaða fresti, og ef til vill velt þeim oft- ar en einu sinni á því tímabili með miklum hagnaði. F*eir stóðu betur að vígi að nota sér dýra peninga. — En þegar landbúnaðurinn — sveitabændurnir komu í bankann, voru peningarnir ekki inni, eða að bankinn þorði ekki né vildi láta þá fala eins langan tíma og bóndinn þurfti til að velta þeim, þó aðeins einusinni. Mætti skrifa stóra bók fulla af ótrúlegustu dæmum um þetta, er íslenzkir bændur kunna. * Til eru landbúnaðarhéruð, seni gætu tilfært fleiri óhappadæmi úr viðskiftasögu sinni við banka síðustu 12 árin, heldur en hagnaðar- skifti. Og bent get eg hr. I. E. á sveitarfélög, sem safnað hafa alt að 100 þús. í sjóðeignum á tímabilinu, án- þess að bankarnir hafi varðveitt nokkuð af því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.