Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 60

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 60
174 frægan sigur og konungar og keisarar óttast nú ekkert annað meira en að þeir vinni undan sér löndin og þjóð- irnar. Pað er þegar komið svo langt í sumum löndum að jafnaðarmenn ráða miklu um það hver lög ganga fram og hver falla. Svo er það í Þýzkalandi, Sviss, Belgíu og Frakk- landi, nú orðið á Englandi og einkum í Danmörku. Far í landi eru þeir víðsvegar í meirihluta í sveitar- og bæjar- stjórnum og t. d. í Kaupmannahöfn sjálfri. Og mentun þeirra, ósérplægni og samheldni hefir unnið það, að hvervetna hef- ir þótt batna við komu þeirra, framfarir aukist og fjárhag- ur þó fremur lagast en hitt. * * * Væri nú mentun og manndómur hér á landi á borð við það, sem er hjá þessum mönnum, þá ætti árangurinn ekki að vera minni hér, því að við stöndum hér að mörgu leyti betur að vígi en þeir. Hér er ekkert hervald, sem okkur verður ógnað með og á okkur sigað eins og alstaðar annarstaðar, ef nokkuð ber útaf. Ekkert auðvald, sem kasti út hundruðum þúsunda og milljónum til þess að vinna á móti okkur í niðurlægingu. Hér er atkvæðisréttur bundinn við 25 ár og jafn fyrir alla, en annarstaðar er að honum þrengt á ýmsa vegu. í Dan- mörku t. d. fá menn ekki kosningarrétt fyrri en þeir eru 30 ára og til efri deildar hafa stóreignamenn tíu- og tuttugu- föld atkvæði, þar sem óbrotinn verkamaður og smábóndi hefir aðeins eitt atkv. Víða um lönd er kosningarréttur að einhverju leyti bundinn við tekjur. Og bræður okkar verða því að klifrast yfir marga og háa þröskulda, þar sem við getum gengið áfram slétt gólf. Þótt við værum nú ekki jafnokar þessara manna að ýmsu leyti, þá stöndum við á margan hátt þeim mun betur að vígi en þeir, að við alþýðumenn — verkamenn, iðnaðar- menn og sjómenn — ættum að vera að öllu einráðir í bæjarstjórnum öllum og víðast í sveitarstjórnum. Lang- sterkasti flokkurinn í þinginu, og einvaldir þar að öllu leyli, ef við hefðum hagað okkur eitthvað svipað og þeir. Land-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.