Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 29

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 29
- Í43 - nú upp á síðkastið, og það er líklegt að þeim kröfum verði að sinna að einhverju leyti, svo að póstferðakostn- aðurinn aukist á næstu árum. En eg tel mjög óvíst, að þessar kröfur verði eins tilfinnanlegar, ef ferðunum verður fjölgað og leiðunum breytt. Póstur, sem fer 15 ferðir á ári, og fær 20 kr. fyrir hverja, ætti að standast betur við ,að fara 36 ferðir fyrir 720 kr. á ári. Pað skiftir og mjög miklu í þessu máli, að eins og ferðunum er nú hagað, hefir sami maður- inn víða afarlangar óg örðugar póstferðir. Til þess að taka slíkar ferðir að sér, þarf ekki einungis bráðduglega heldur og stórefnaða menn, því að þeir verða að eiga fjölda góðra hesta, sem eru rándýrir. Af þessum ástæðum er mjög lítil samkepni um aðalferðirnar, því að öllum þorra almennings er ofvaxið að taka þær að sér. Nú yrði aftur á móti eng- in póstferð mjög löng né ýkja erfið, svö að eflaust yrði meiri samkepni um þær, og þá líkur til að lægra yrði boð- 'ð. Af þessum ástæðum ætti áætlunin ekki að vera of lág. 15 ferðir kosta nú um 55 þús kr. á ári. Aukin útgjöld eru þá um 50 þúsundir. f báðum þessum fjárhæðum er talinn með kostnaður við bifreiðarferðir svipuðum þeim, sem Jóna- tan Porsteinsson heldur uppi í surnar. Eg tél óþarft að benda á mörg dæmi um, hversu póstskil yrðu greiðari, ef ferðunum yrði komið í það horf, sem hér er efnt til. Pó má geta þess, að svar upp á bréf, sem sett er í póst upp í Kjós 3. apríl, og fara á norður á Langanes, er nú ekki komið sendanda í hendur fyr en 11. júnf, eftir gamla laginu, en gæti komið 21. apríl, eða í síðasta lagi 1. maí, eftir »nýja laginu««. Samkvæmt þessu yrði þá kostnaðurinn við þessa breytingu um 220 þús. kr. á ári. Pað mun nú þykja ægi- leg upphæð. En áður en gerð er nánar grein fyrir kostn- aðinum og hagnaðinum, þykir rétt að athuga eina væntan- lega mótbáru —hafíshættuna. Vitanlega verður ekki móti þvf mælt, að hafís hlýtur margoft að hindra sjóferðir við Norð- urland, tíma úr árinu. En fyrir Vestfjörðum, Suðurlandi og Austfjörðum þarf ekki að óttast ísinn. Par að auki má ekki •áta gamlar harðærissögur fá ofmikið á sig, því að allir vita, að gufuskip komast auðveldlega gegn um hafíshroða, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.