Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 32

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 32
- 146 - framleitt smjör og skyr. En það verður ekki arðsamt, nema varan geti komið fljótt á markaðinn (kauptúnin íslensku og til útlanda). Og til þess þurfa skip. Eftir reynslu Borgfirð- inga og Mýramanna (Hvanneyri, Einarsnes), getur slíkur bú- skapur vel staðist, með samgöngum svipuðum því, sem hér er lýst. Sama er að segja um hænsnarækt, sem gæti verið á- gætur atvinnuvegur í nánd við kauptún, ef jafnan væri hægt að koma eggjunum á markað í Reykjavík eða til útlanda. Eins og allir vita, er afarmikið af eggjum flutt hingað til lands árlega og hrekkur þó hvergi nærri til. í stuttu máli: Með góðum sjósamgöngum gæti þrifist hér »danskur bú- skapur«, þ. e. smábýli með litlu, en vel ræktuðu landi, þar sem framleitt væri smjör, skyr, egg og flesk. Pó að ekki sé víst að skyr verði útflutningsvara, er mikill markaður fyrir það hér á landi. Samgöngubæturnar eru því undir- staða býlafjölgunar og aukinnar ræktunar. Jafnframt hefðu þær stórmikla þýðingu fyrir sauðfjárbústofninn, ef litið er á núverandi ástand, þar sem framleiðsla sveitabænda kemst stundum ekki áleiðis á markaðinn fyr en missiri eftir að hún er flutt til hafnarinnar. Heyflutningur er líklegur til að verða mikill milli héraða, ef kostur væri góðra strandferða. í sum- um sjóþorpum, t. d. Vestmannaeyjum, er árlega keypt mikið af norsku heyi. Og í kauptúnunum alt í kringum land er yfirleitt mikil eftirsþurn eftir heyi, því að fólkið getur ekki, sökum heyskorts, framleitt nægilega mjólk. í sumum grýtt- um héruðum við sjó er grasrækt erfið eða ómöguleg, en beitilönd og afréttir góðar (Reykjanesskagi, Vestfirðir, Aust- firðir). F*ar væri mjög arðvænlegt að hafa fleira sauðfé, og kaupa hey handa því úr gróðurmiklu héruðunum, sem liggja nærri höfnum (Húnavatnssýslu, Skagafirði, Eyjafirði, Köldukinn, en þó einkum Flóanum, þegar Porlákshöfn er komin og járnbraut aö Ölfusárbrú). En slík viðskifti geta ekki þrifist, nema kaupandi og seljandi eigi að vísu að ganga um flutninginn. Á Suóurlandi og Faxaflóaláglendinu gæti garðyrkja verið afbragðsatvinnuvegur. En Mýramenn og Árnesingar sjá sér ekki fært að stækka garðana, því að kostnaðurinn við að koma garðmetinu á markaðinn gleypir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.