Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 88

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 88
202 - töluverðum notum, þótt póstflutningi verði dreift frá mið- stöð með sama sleifarlaginu og tíðkast hefir. Þar sem bif- reiðar ganga á annað borð, miili kaupstaða og sveita, er varla hugsanlegt annað, en að þær verði notaðar til póst- flutninga, enda þarf það ekki að kosta nema nokkrar krón- ur yfir þánn tíma ársins, sem bifreiðin gengur. Yrði sá kostnaður goldinn af sýslum eða sveitum, ungmennafélög- um eða einstökum mönnum, ef, eða að því leyti sem ekki fengist styrkur til þess af póstfé. Þegar fengið væri viku- legt samband milli hafnar og miðstöðvar, þótt ekki væri nema yfir sumarið, mundu menn brátt finna knýjandi þörf til póstferða þaðan út í sveitirnar. Það er annar liðurinn. Mundi þá póststjórn (Alþingi) að líkindum fúslega taka að sér fyrsta liðinn, gegn því að sýslur, sveitir, ungmennafélög o. s. frv. annist annan liðinn, að minnsta kosti að nokkru leyti. — Hægra að vinna stjórn og þing til fjárframlaga, ef alvara og framkvæmdaþróttur sést á bak við. — Þetta yrði stórvægiieg umbót út af fyrir sig, og mætti byrja að nokkru leyti með frjálsum framlögum, þannig að menn skiptust á um að fara ferðirnar, t. d. á sunnudögum. Og að síðustu er hugsanlegt, að annar liðurinn yrði kostaður að öllu af póstfé gegn því, að vikulegt innansveitarsamband verði tek- ið upp í hverri sveit héraðsins. — Pví betra samband — því meiri tekjur. F*að vita þó allir. Menn munu nú segja að strandferðakerfið þurfi að koma fyrst. En skipaferðir eru nú orðnar hér svo tíðar yfir sumarið, þegar skip ganga hindrunarlaust, að optast mundi verða eitthvað að flytja frá öllum stærri höfnum til miðstöðvar, í hverri viku yfir sumarið. Gæti það máske flýtt fyrir strandferðabreytingunni, að byrjað væri á landferðunum. þegar eitt hérað hefir feng- ið reynslu, koma fleiri á eptir, og úr því er málinu sigur- ipn vís, og gamla fyrirkomulagið dauða-dæmt. Ekki geri eg ráð fyrir að póstferðabreytingin spari vega- fé. Pjóðvegi þurfum við eptir sem áður, og þurfum að gera þá alla færa bifreiðum. Mætti þá flytja póstflutning þá leið að sumarlagi, ef hentugra þætti eða fljótlegra, og sjálfsagt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.