Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 47

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 47
Verzlun og samgongur. Vegna þess að fæstir geta framleitt allar nauðsynjavörur sínar, hefir það verið venja manna alla þá tíð, sem sagan nær til, að láta af hendi við nágranna sína þá hluti, sem maður hefir framyfir þarfir, og fá í staðinn það, sem hann vanhagar um. Skifti þessi eru í daglegu tali kölluð verzlun, og kann hver maður grein á þeirri hugmynd. Jafnan eru þessi við- skifti mest og margvíslegust hjá menningarþjóðunum, enda er þar lögð mest áherzla á að þau fari haganlega fram. Má svo telja að meginhluti þeirra nýjunga og uppgötvana, sem á síðari árum hafa verið gerð í heiminum, séu þjónar viðskiftanna. Engum mun blandast hugur um það, að við íslendingar heyrum til menningarþjóðunum, minsta kosti að því er þarfirnar snertir. Líf okkar getur nú orðið varla talist »ein- falt líf«, og verður það enn -síður úr þessu, þar eð kynn- ing okkar af umheiminum eykst með hverju ári, sem líður, og við lærum að gera sömu kröfur til lífsins og nágranna- þjóðirnar. Pað er ekki tilgangur minn að ræða það hér, hvort þessar breytingar á högum okkar séu tíollar eða ekki. Pær halda áfram hvort sem mönnum líkar betur eða ver. En vegna þess, að þarfir okkar eru miklar, og að við fram- leiðum aðeins fátt og þurfum því margt að sækja til ann- ara — er okkur það mikilvægt lífsskilyrði, að verzlunin sé sem hagkvæmust. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.