Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 76

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 76
- 190 - ríkis og kirkju er fyllilega tímabært mál; það er gagnstætt almennum mannréttindakröfum og íslenzkri stjórnarskrá, að binda þá menn kirkjunni, sem eru móthverfir kenninga- máta hennar. Hitt er langeðlilegast, að gjaldskylda menn eigi til annars kirkjufélags en þess, sem þeir vilja styðja. Eða, í öðru lagi, að löggjöfin skipaði svo fyrir, að nokkr- um hluta af því fé, sem þjóðfélagið geldur til kirkjunnar og í prestlaunasjóð, væri varið til þess að veita nýjum menningarstraumum inn í Iandið, snefil af því, sem bætist árlega í alheimsbúið í bókmentum og vísindum. Væri það ekki fullkomnari og geðfeldari rúðurröðun? Að þessu mætti vinna með ýmsu móti. í fyrsta lagi þannig: Að vel hæfir og mentaðir menn væri fengnir til þess að ferðast um fandið, milli safnaða, og halda fyrirlestra, t. d. eftir tillögum og vali háskólaráðs ís- lands. Gæti það eigi orðið fulikomlega eins mentandi og göfgandi fyrir söfnuðina, að fá 2 — 4 fyrirlestra á ári, t. d. frá prófessorum háskólans í sumarleyfi þeirra eða heim- spekingum Hannesarsjóðsins — eins og að fá 2 — 4 messu- gerðir á ári, frá misjöfnum prestum, og þó fleiri væri? í öðru lagi mætti verja nokkru af fénu til aukinna bóka- kaupa í sveitunum, í lestrarfélög þar, eftir vali og bending- um fyrirlesaranna. Þær mundu fjölga ánægjustundum al- mennings mikið fremur en messuferðir víða. í þriðja lagi má nefna: Að gefið væri út alþýðlegt al- fræðistímarit, kostað af þessu fé, og opið fyrir öllum skoð- unum og stefnum, sem fram koma í andlegum efnum. Væri því stjórnað af ritfærustu mönnum þjóðarinnar í sam- vinnu við háskóla íslands, á svipaðan hátt og eitt sinn var stungið upp á í ritgerð í »Eimreiðinni« (1900) eftir Guð- mund Friðjónsson. — En til þess að koma á fót einhverju af því, sem hér er stungið upp á, án þess að auka útgjöldin, yrði, ef til vill, að fækka prestum frá því, sem nú er, að minsta kosti svo að þeir yrðu eigi fleiri en héraðslæknar á öllu landinu, þannig, að þeir gæti þó vel framkvæmt þau prests-verk, sem þeir væri beðnir að gera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.